Hamilton fljótastur en Rosberg endaði á varnarvegg Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. mars 2016 10:15 Lewis Hamilton er mættur til leiks með látum. Vísir/Getty Lewis Hamilton var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir ástralska kappaksturinn. Daniil Kvyat var annar á fyrri æfingunni á Red Bull og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. Á seinni æfingunni missti Rosberg grip í beygju sjö og bíllinn endaði á varnarvegg. Brautin í Ástralíu er fræg fyrir að vera hál og sérstaklega í rigningu. Rosberg var sjötti á fyrri æfingunni. Sjá einnig: Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Þrátt fyrir rigningu á fyrri æfingunni náði Hamilton að setja hraðasta tímann á þurrdekkjum undir lok æfinganna. Nico Hulkenberg á Force India og Max Verstappen á Toro Rosso voru fjórðu og fimmtu hröðustu menn. Hulkenberg varð annar á seinni æfingunni, Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari og heimamaðurinn Daniel Ricciardo varð fjórði. Sjá einnig: Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Seinni æfingin var góð fyrir McLaren liðið en Fernando Alonso varð sjötti og Jenson Button sjöundi. Sebastian Vettel á Ferrari átti erfiðan föstudag og varð áttundi á seinni æfingunni. Honum hafði ekki tekist að setja tíma á fyrri æfingunni.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort þar sem öll úrslit helgarinnar birtast og uppfærast eftir sem á líður.Formúlu 1 keppnistímabilð hefst í Ástralíu um helgina. Tímatakan fer fram klukkan 06.00 á laugardag og keppnin klukkan 04.30, allt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Nýtt keppnistímabil í Formúlu 1 hefst um helgina þegar keppt verður í Ástralíu. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill vinna þriðja árið í röð en hann fær mikla samkeppni frá eigin liðsfélaga og Ferrari-mönnum. 18. mars 2016 06:00 Hamilton og Rosberg talast varla við Sigursælustu ökuþórar síðustu tveggja ára og samherjar hjá Mercedes eru engir vinir. 18. mars 2016 06:30 Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45 Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Mercedes liðsins telur að Ferrari hafi geymt einhverja getu upp í erminni. 17. mars 2016 23:15 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Lewis Hamilton var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir ástralska kappaksturinn. Daniil Kvyat var annar á fyrri æfingunni á Red Bull og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. Á seinni æfingunni missti Rosberg grip í beygju sjö og bíllinn endaði á varnarvegg. Brautin í Ástralíu er fræg fyrir að vera hál og sérstaklega í rigningu. Rosberg var sjötti á fyrri æfingunni. Sjá einnig: Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Þrátt fyrir rigningu á fyrri æfingunni náði Hamilton að setja hraðasta tímann á þurrdekkjum undir lok æfinganna. Nico Hulkenberg á Force India og Max Verstappen á Toro Rosso voru fjórðu og fimmtu hröðustu menn. Hulkenberg varð annar á seinni æfingunni, Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari og heimamaðurinn Daniel Ricciardo varð fjórði. Sjá einnig: Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Seinni æfingin var góð fyrir McLaren liðið en Fernando Alonso varð sjötti og Jenson Button sjöundi. Sebastian Vettel á Ferrari átti erfiðan föstudag og varð áttundi á seinni æfingunni. Honum hafði ekki tekist að setja tíma á fyrri æfingunni.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort þar sem öll úrslit helgarinnar birtast og uppfærast eftir sem á líður.Formúlu 1 keppnistímabilð hefst í Ástralíu um helgina. Tímatakan fer fram klukkan 06.00 á laugardag og keppnin klukkan 04.30, allt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Nýtt keppnistímabil í Formúlu 1 hefst um helgina þegar keppt verður í Ástralíu. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill vinna þriðja árið í röð en hann fær mikla samkeppni frá eigin liðsfélaga og Ferrari-mönnum. 18. mars 2016 06:00 Hamilton og Rosberg talast varla við Sigursælustu ökuþórar síðustu tveggja ára og samherjar hjá Mercedes eru engir vinir. 18. mars 2016 06:30 Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45 Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Mercedes liðsins telur að Ferrari hafi geymt einhverja getu upp í erminni. 17. mars 2016 23:15 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Nýtt keppnistímabil í Formúlu 1 hefst um helgina þegar keppt verður í Ástralíu. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill vinna þriðja árið í röð en hann fær mikla samkeppni frá eigin liðsfélaga og Ferrari-mönnum. 18. mars 2016 06:00
Hamilton og Rosberg talast varla við Sigursælustu ökuþórar síðustu tveggja ára og samherjar hjá Mercedes eru engir vinir. 18. mars 2016 06:30
Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45
Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Mercedes liðsins telur að Ferrari hafi geymt einhverja getu upp í erminni. 17. mars 2016 23:15