Sjáðu ítarlegan upphitunarþátt fyrir Formúlu 1 18. mars 2016 11:00 Formúla 1 fer aftur af stað um helgina en þá hefst nýtt tímabil í Ástralíu. Sem fyrr munu þeir Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sjá um veglega umfjöllun Stöðvar 2 Sports um keppnismótaröðina. Upphitunarþáttur var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi sem má nú sjá í heild sinni hér á Vísi. Þar er farið yfir öll keppnisliðin og ökuþóra þeirra og möguleikar þeirra fyrir tímabilið rætt í þaula. Lewis Hamilton er ríkjandi heimsmeistari en hann hefur unnið síðustu tvö árin. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg, mun þó veita honum harða samkeppni um titilinn. Sjá einnig: Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Þá verður áhugavert að sjá hvort að Ferrari muni veita Mercedes alvöru samkeppni í ár en liðið á tvo af bestu ökuþórum heimsins, þá Sebastian Vettel og Kimi Raikkönen.Formúlu 1 keppnistímabilð hefst í Ástralíu um helgina. Tímatakan fer fram klukkan 06.00 á laugardag og keppnin klukkan 04.30, allt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Formúla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúla 1 fer aftur af stað um helgina en þá hefst nýtt tímabil í Ástralíu. Sem fyrr munu þeir Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sjá um veglega umfjöllun Stöðvar 2 Sports um keppnismótaröðina. Upphitunarþáttur var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi sem má nú sjá í heild sinni hér á Vísi. Þar er farið yfir öll keppnisliðin og ökuþóra þeirra og möguleikar þeirra fyrir tímabilið rætt í þaula. Lewis Hamilton er ríkjandi heimsmeistari en hann hefur unnið síðustu tvö árin. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg, mun þó veita honum harða samkeppni um titilinn. Sjá einnig: Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Þá verður áhugavert að sjá hvort að Ferrari muni veita Mercedes alvöru samkeppni í ár en liðið á tvo af bestu ökuþórum heimsins, þá Sebastian Vettel og Kimi Raikkönen.Formúlu 1 keppnistímabilð hefst í Ástralíu um helgina. Tímatakan fer fram klukkan 06.00 á laugardag og keppnin klukkan 04.30, allt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Formúla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira