Afhöfðaði stúlkuna til að hefna fyrir loftárásir Rússa í Sýrlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. mars 2016 16:10 Konan, sem heitir Gulchekhra Bobokulova, er 38 ára gömul og kemur frá Úsbekistan. vísir/epa Kona sem grunuð er um að hafa myrt fjögurra ára stúlku í Rússlandi með því að afhöfða hana segist hafa gert það til að hefna fyrir loftárásir Rússa í Sýrlandi. Konan, sem heitir Gulchekhra Bobokulova, er 38 ára gömul og kemur frá Úsbekistan. Til hennar sást fyrir utan lestarstöð í Moskvu á mánudag þar sem hún gekk um með barnshöfuð en hún var barnfóstra stúlkunnar. Bobokulova kom fyrir rétt í gær og sagði fréttamönnum þá að Allah hefði skipað henni að drepa stúlkuna. Í myndbandi sem síðan hefur farið í umferð á internetinu sést konan einnig tjá sig um morðið og nefnir þar sérstaklega Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. „Ég er að hefna mín á þeim sem hafa úthellt blóði. Pútín hefur úthellt blóði og fyrirskipað sprengjuárásir. Af hverju er verið að drepa múslima? Þeir vilja líka lifa,“ segir Bobokulova í myndbandinu. Vitni hafa sagt að þar sem hún gekk um götur Moskvu með höfuð stúlkunnar hafi hún hrópað slagorð öfgafullra íslamista en lögreglan telur hana ekki tengjast neinum hryðjuverkahópum. Hins vegar er talið að hún eigi við geðræn vandamál að stríða og verður hún látin sæta geðmati vegna rannsóknar málsins. Úsbekistan Tengdar fréttir Kona sem gekk um með afskorið barnshöfuð handtekin í Moskvu Talið er að konan hafi verið barnfóstra barnsins sem var á fjórða aldursári. 29. febrúar 2016 11:20 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Kona sem grunuð er um að hafa myrt fjögurra ára stúlku í Rússlandi með því að afhöfða hana segist hafa gert það til að hefna fyrir loftárásir Rússa í Sýrlandi. Konan, sem heitir Gulchekhra Bobokulova, er 38 ára gömul og kemur frá Úsbekistan. Til hennar sást fyrir utan lestarstöð í Moskvu á mánudag þar sem hún gekk um með barnshöfuð en hún var barnfóstra stúlkunnar. Bobokulova kom fyrir rétt í gær og sagði fréttamönnum þá að Allah hefði skipað henni að drepa stúlkuna. Í myndbandi sem síðan hefur farið í umferð á internetinu sést konan einnig tjá sig um morðið og nefnir þar sérstaklega Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. „Ég er að hefna mín á þeim sem hafa úthellt blóði. Pútín hefur úthellt blóði og fyrirskipað sprengjuárásir. Af hverju er verið að drepa múslima? Þeir vilja líka lifa,“ segir Bobokulova í myndbandinu. Vitni hafa sagt að þar sem hún gekk um götur Moskvu með höfuð stúlkunnar hafi hún hrópað slagorð öfgafullra íslamista en lögreglan telur hana ekki tengjast neinum hryðjuverkahópum. Hins vegar er talið að hún eigi við geðræn vandamál að stríða og verður hún látin sæta geðmati vegna rannsóknar málsins.
Úsbekistan Tengdar fréttir Kona sem gekk um með afskorið barnshöfuð handtekin í Moskvu Talið er að konan hafi verið barnfóstra barnsins sem var á fjórða aldursári. 29. febrúar 2016 11:20 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Kona sem gekk um með afskorið barnshöfuð handtekin í Moskvu Talið er að konan hafi verið barnfóstra barnsins sem var á fjórða aldursári. 29. febrúar 2016 11:20