Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. mars 2016 12:30 Sebastian Vettel á lokadegi æfinga Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. Vettel gerði eins og Kimi Raikkonen liðsfélagi hans og prófaði halo-höfuðverndarbúnaðinn. Vettel ók lengst allra á lokadeginum, 142 hringi.Carlos Sainz var annar fljótastur á Toro Rosso, ók 131 hring og Felipe Massa á Williams þriðji en ók 129 hringi. Rauðu flaggi var veifað þegar heimsmeistarinn sjálfur Lewis Hamilton nam staðar á ráskafla brautarinnar. Líklega var Mercedes að athuga eldsneytismælana sína til að sannreyna að þeir sýni rétt eldsneytismagn og bíllin hefur sennilega orðið eldsneytislaus.Jenson Button ók McLaren bílnum 120 hringi og var tæpum tveimur sekúndum á eftir Vettel. Haas liðið lét báða ökumenn sína spreyta sig í dag, en Romain Grosjean átti að keyra í dag. Esteban Gutierrez fékk nokkrar mínútur undir lokin. Hann hefur verið einkar óheppinn með bilanir þegar hann er undir stýri og líklega hefur hann verið að fá smá æfingatíma fyrir sig. Næst verða bílarnir settir í gang þann 18. mars þegar föstudagsæfingar hefjast í Ástralíu. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Formúla 1 í ólagi og stefnulaus Heimsmeistarinn hefur miklar áhyggjur af íþróttinni og hefur gagnrýnt breytingar opinberlega. 4. mars 2016 11:00 Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30 Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00 Raikkonen prófaði höfuðvörn Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á þriðja og næst síðasta æfingadeginum í seinni lotunni fyrir tímabilið í Formúlu 1. Mikla athygli vakti í dag þegar Ferrari setti svokallaða geislabaugs höfuðvörn á bílinn. 3. mars 2016 23:00 Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. Vettel gerði eins og Kimi Raikkonen liðsfélagi hans og prófaði halo-höfuðverndarbúnaðinn. Vettel ók lengst allra á lokadeginum, 142 hringi.Carlos Sainz var annar fljótastur á Toro Rosso, ók 131 hring og Felipe Massa á Williams þriðji en ók 129 hringi. Rauðu flaggi var veifað þegar heimsmeistarinn sjálfur Lewis Hamilton nam staðar á ráskafla brautarinnar. Líklega var Mercedes að athuga eldsneytismælana sína til að sannreyna að þeir sýni rétt eldsneytismagn og bíllin hefur sennilega orðið eldsneytislaus.Jenson Button ók McLaren bílnum 120 hringi og var tæpum tveimur sekúndum á eftir Vettel. Haas liðið lét báða ökumenn sína spreyta sig í dag, en Romain Grosjean átti að keyra í dag. Esteban Gutierrez fékk nokkrar mínútur undir lokin. Hann hefur verið einkar óheppinn með bilanir þegar hann er undir stýri og líklega hefur hann verið að fá smá æfingatíma fyrir sig. Næst verða bílarnir settir í gang þann 18. mars þegar föstudagsæfingar hefjast í Ástralíu.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Formúla 1 í ólagi og stefnulaus Heimsmeistarinn hefur miklar áhyggjur af íþróttinni og hefur gagnrýnt breytingar opinberlega. 4. mars 2016 11:00 Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30 Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00 Raikkonen prófaði höfuðvörn Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á þriðja og næst síðasta æfingadeginum í seinni lotunni fyrir tímabilið í Formúlu 1. Mikla athygli vakti í dag þegar Ferrari setti svokallaða geislabaugs höfuðvörn á bílinn. 3. mars 2016 23:00 Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Hamilton: Formúla 1 í ólagi og stefnulaus Heimsmeistarinn hefur miklar áhyggjur af íþróttinni og hefur gagnrýnt breytingar opinberlega. 4. mars 2016 11:00
Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30
Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00
Raikkonen prófaði höfuðvörn Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á þriðja og næst síðasta æfingadeginum í seinni lotunni fyrir tímabilið í Formúlu 1. Mikla athygli vakti í dag þegar Ferrari setti svokallaða geislabaugs höfuðvörn á bílinn. 3. mars 2016 23:00
Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30