Bara Heiða frumsýnir nýtt lag og myndband á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 9. mars 2016 16:07 Skemmtilegt lag. vísir Tónlistarkonan Bara Heiða frumsýnir í dag nýtt lag og myndband hér á Lífinu en lagið ber nafnið Stormtropper. Sagan á bak við Stormtrooper lagið er um konu sem verður ástfangin af Stormtrooper sem strandaði á plánetunni hennar en þarf síðan að hverfa burt í orrustu. Þegar Stormtrooperinn fer veit hann ekki að hún er ófrísk. Hún verður ein eftir með barnið. „Stormtrooperinn er myndlíking fyrir einhvern sem er fjarrænn draumóramaður á meðan konan er aftur á móti mjög jarðbundin. Þá fjallar textinn um þessar andstæður, jörð og loft og hversvegna slíkir aðilar eiga samleið um hríð en svo skilja leiðir,“ segir Heiða í samtali við Lífið. Bróðir Heiðu, Daníel Jón og Haukur vinur hans fengu hugmyndina að myndbandinu. „Þeir kalla sig Spunk Team Productions.. Myndbandið fjallar um Stormtrooper sem strandar á Íslandi og reynir að aðlagast lífinu hér. Fyrst gengur það brösulega en síðan kynnist hann yndælli nördastúlku og þá fara hlutirnir að horfa upp á við.“ Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarkonan Bara Heiða frumsýnir í dag nýtt lag og myndband hér á Lífinu en lagið ber nafnið Stormtropper. Sagan á bak við Stormtrooper lagið er um konu sem verður ástfangin af Stormtrooper sem strandaði á plánetunni hennar en þarf síðan að hverfa burt í orrustu. Þegar Stormtrooperinn fer veit hann ekki að hún er ófrísk. Hún verður ein eftir með barnið. „Stormtrooperinn er myndlíking fyrir einhvern sem er fjarrænn draumóramaður á meðan konan er aftur á móti mjög jarðbundin. Þá fjallar textinn um þessar andstæður, jörð og loft og hversvegna slíkir aðilar eiga samleið um hríð en svo skilja leiðir,“ segir Heiða í samtali við Lífið. Bróðir Heiðu, Daníel Jón og Haukur vinur hans fengu hugmyndina að myndbandinu. „Þeir kalla sig Spunk Team Productions.. Myndbandið fjallar um Stormtrooper sem strandar á Íslandi og reynir að aðlagast lífinu hér. Fyrst gengur það brösulega en síðan kynnist hann yndælli nördastúlku og þá fara hlutirnir að horfa upp á við.“
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira