Skreytum hárið að hætti McQueen Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2016 14:30 Glamour/Getty Tískuvika fer nú fram í London þar sem haust -og vetrartískan fyrir næsta ár líður um pallana. Sýning Alexander McQueen tískuhúsins fór fram um helgina þar sem auðvitað mátti sjá guðdómlega kjóla sem munu án ef sóma sér vel á rauða dreglinum. Það sem vakti meiri athygli voru fylgihlutirnir á sýngunni en fyrirsæturnar voru með stóra og áberandi skartgripi meðal annars í hárinu. Spurning um að spá í skrautmunum fyrir hárið næst þegar farið er út á lífið - góð tilbreyting og vel hægt að leika eftir. Fáum innblástur frá McQueen. Nóg af skrauti. Takk fyrir að fylgjast með og takk fyrir mig @glamouriceland! Gleðilegan konudag #overandout @karitasd #lfw #glamouriceland A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Feb 21, 2016 at 2:49pm PST Glamour Tíska Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour
Tískuvika fer nú fram í London þar sem haust -og vetrartískan fyrir næsta ár líður um pallana. Sýning Alexander McQueen tískuhúsins fór fram um helgina þar sem auðvitað mátti sjá guðdómlega kjóla sem munu án ef sóma sér vel á rauða dreglinum. Það sem vakti meiri athygli voru fylgihlutirnir á sýngunni en fyrirsæturnar voru með stóra og áberandi skartgripi meðal annars í hárinu. Spurning um að spá í skrautmunum fyrir hárið næst þegar farið er út á lífið - góð tilbreyting og vel hægt að leika eftir. Fáum innblástur frá McQueen. Nóg af skrauti. Takk fyrir að fylgjast með og takk fyrir mig @glamouriceland! Gleðilegan konudag #overandout @karitasd #lfw #glamouriceland A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Feb 21, 2016 at 2:49pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour