Bomberinn er mættur aftur með stæl Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 20:00 Glamour/Getty Hann er mættur aftur, jakkinn sem tröllreið öllu fyrir nokkrum áratugum, og það með stæl. Hann passar við allt og er í uppáhaldi hjá hönnuðum sem og tískuritstjórum þetta misserið eins og sjá mátti á götutískunni á nýafstöðum tískuvikum í New York og London. Eins og sjá má á þessum myndum er fjölbreytning í fyrirrúmi þegar kemur að þessu tiltekna sniði - rúskinn, leður, flauel og nælon - síður eða stuttur. Þetta er jakki sem gefur heildarútlitinu töffaralegt yfirbragð og tilvalinn til að klæða sparidressið niður. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna ítarlegar leiðbeiningar hvar er að finna flottustu bomberjakkana, hér heima og á netinu. Ekki gleyma að tryggja þér eintak eða áskrift hér. Hér er smá innblástur frá götutískunni: Glamour Tíska Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour
Hann er mættur aftur, jakkinn sem tröllreið öllu fyrir nokkrum áratugum, og það með stæl. Hann passar við allt og er í uppáhaldi hjá hönnuðum sem og tískuritstjórum þetta misserið eins og sjá mátti á götutískunni á nýafstöðum tískuvikum í New York og London. Eins og sjá má á þessum myndum er fjölbreytning í fyrirrúmi þegar kemur að þessu tiltekna sniði - rúskinn, leður, flauel og nælon - síður eða stuttur. Þetta er jakki sem gefur heildarútlitinu töffaralegt yfirbragð og tilvalinn til að klæða sparidressið niður. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna ítarlegar leiðbeiningar hvar er að finna flottustu bomberjakkana, hér heima og á netinu. Ekki gleyma að tryggja þér eintak eða áskrift hér. Hér er smá innblástur frá götutískunni:
Glamour Tíska Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour