Þær hafa engu gleymt Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2016 11:45 Glamour/getty Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST Glamour Tíska Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour
Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST
Glamour Tíska Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour