Þessi voru verst klædd á Brit Awards Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2016 20:30 Cheryl Fernandez-Versini hélt að 2004 væri komið aftur. Glamour/getty Það er mikið um að vera í London þessa dagana. Tískuvikan var að klárast og BAFTA nýbúin. Í kvöld fara svo Brit Awards fram á O2 Arena. Rauði dregillinn var ansi skrautlegur og voru þvi miður ansi margar stjörnurnar sem stigu feilspor í þetta skiptið. Strákarnir stóðu sig þónokkuð betur í klæðavali, en voru stelpurnar ekki að skora mörg stig hjá ritstjórn Glamour.Sadie Pinn og Pam Hogg mættu i þessu.Við sem vorum að vona að „naked dress“ væri búið. Ó nei.Söngkonan Birdy mætti í svona blágráum kyrtli.Lana Del Rey steig að okkar mati feilspor í þessari gardínu.Jess Glynne glysrokkaði yfir sig í grænni glimmerdragt og þykkbotna skóm.Lee Francis ætlaði að púlla Pharrell. Það tókst ekki.Geri Halliwell tók leopard print alla leið.Britain´s Got Talent dómarinn Alesha Dixon sló svo botninn í þetta með þessu afleita dressi. Glamour Tíska Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour
Það er mikið um að vera í London þessa dagana. Tískuvikan var að klárast og BAFTA nýbúin. Í kvöld fara svo Brit Awards fram á O2 Arena. Rauði dregillinn var ansi skrautlegur og voru þvi miður ansi margar stjörnurnar sem stigu feilspor í þetta skiptið. Strákarnir stóðu sig þónokkuð betur í klæðavali, en voru stelpurnar ekki að skora mörg stig hjá ritstjórn Glamour.Sadie Pinn og Pam Hogg mættu i þessu.Við sem vorum að vona að „naked dress“ væri búið. Ó nei.Söngkonan Birdy mætti í svona blágráum kyrtli.Lana Del Rey steig að okkar mati feilspor í þessari gardínu.Jess Glynne glysrokkaði yfir sig í grænni glimmerdragt og þykkbotna skóm.Lee Francis ætlaði að púlla Pharrell. Það tókst ekki.Geri Halliwell tók leopard print alla leið.Britain´s Got Talent dómarinn Alesha Dixon sló svo botninn í þetta með þessu afleita dressi.
Glamour Tíska Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour