Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2016 20:45 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að áhorfendur á sýningu Gucci á tískuvikunni í Mílanó í gær hafi tekið andköf af hrifningu yfir nýju línunni úr smiðju Alessandro Michele og hans teymis. Fylgihlutir á borð við stór gleraugu, hatta og slör við glæsilega samkvæmiskjóla sem við mundum örugglega flestar vilja eiga í skápunum. Það gætir áhrifa frá Asíu í handbragðinu og takið eftir smáatriðunum og ómótstæðilegri litasamsetningunni. Bravó Gucci! Hér er brit af bestu kjólunum - að okkar mati: Glamour Tíska Mest lesið Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour
Það er óhætt að segja að áhorfendur á sýningu Gucci á tískuvikunni í Mílanó í gær hafi tekið andköf af hrifningu yfir nýju línunni úr smiðju Alessandro Michele og hans teymis. Fylgihlutir á borð við stór gleraugu, hatta og slör við glæsilega samkvæmiskjóla sem við mundum örugglega flestar vilja eiga í skápunum. Það gætir áhrifa frá Asíu í handbragðinu og takið eftir smáatriðunum og ómótstæðilegri litasamsetningunni. Bravó Gucci! Hér er brit af bestu kjólunum - að okkar mati:
Glamour Tíska Mest lesið Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour