Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva yfirgaf Vikuna hans Gísla Marteins áður en Reykjavíkurdætur höfðu lokið flutningi sínum. vísir/valli/nanna Ágústa Eva Erlendsdóttir var meðal gesta í þættinum Vikan með Gísla Marteini sem var á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld. Í þættinum fær Gísli til sín gesti og ræðir um liðna viku en þættinum lýkur með tónlistaratriði. Að þessu sinni var það í boði rappsveitarinnar Reykjavíkurdætra. Athygli vakti að í miðju lagi þeirra stóð Ágústa Eva á fætur og yfirgaf sjónvarpssalinn. Telja margir að henni hafi ofboðið framkoma þeirra á meðan aðrir velta fyrir sér hvort hún hafi mögulega verið orðin sein eitthvert annað. T.d. til tannlæknis eins og einn af fjölmörgum notendum á Twitter sem tjá sig um málið veltir fyrir sér. Reykjavíkurdætur eru þekktar fyrir kraftmikla sviðsframkomu og á því var engin breyting á í kvöld. Þær voru klæddar í sjúkrahúsklæðnað og ein þeirra var vopnuð „strap on“ gervilim. Þannig dönsuðu þær um settið og innan um aðra gesti þáttarins, þá Sóla Hólm, Eivöru Pálsdóttur og Jóhannes Hauk Jóhannessonar, meðan þær fluttu lagið Ógeðsleg.Uppfært 00.27 Ágústa Eva segist á Snapchat-reikningi sínum hafa labbað út. Það hafi verið of mikið fyrir hana þegar stelpurnar í Reykjavíkurdætrum fóru úr að neðan. „Hvað ef hópur manna hefði troðist inn í settið með gervisköp, skakandi sér á viðmælendum og stjórnandanum, berir að neðan, segjandi fólki að totta á sér kónginn,“ segir hún í samtali við Nútímann. Myndband af því þegar Ágústa Eva yfirgaf salinn má sjá hér fyrir neðan. Neðst í fréttinni má síðan sjá flutning Reykjavíkurdætra á laginu í heild sinni.Umræða hefur sprottið upp um málið á samfélagsmiðlum og sitt sýnist hverjum.Ágústu Evu fannst þessi pæling ekki ganga upp. Frekar feit pæling samt. https://t.co/HT7adnsBSI— gunnare (@gunnare) February 26, 2016 Tweets about #vikan OR ágústa eva Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Ágústa Eva Erlendsdóttir var meðal gesta í þættinum Vikan með Gísla Marteini sem var á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld. Í þættinum fær Gísli til sín gesti og ræðir um liðna viku en þættinum lýkur með tónlistaratriði. Að þessu sinni var það í boði rappsveitarinnar Reykjavíkurdætra. Athygli vakti að í miðju lagi þeirra stóð Ágústa Eva á fætur og yfirgaf sjónvarpssalinn. Telja margir að henni hafi ofboðið framkoma þeirra á meðan aðrir velta fyrir sér hvort hún hafi mögulega verið orðin sein eitthvert annað. T.d. til tannlæknis eins og einn af fjölmörgum notendum á Twitter sem tjá sig um málið veltir fyrir sér. Reykjavíkurdætur eru þekktar fyrir kraftmikla sviðsframkomu og á því var engin breyting á í kvöld. Þær voru klæddar í sjúkrahúsklæðnað og ein þeirra var vopnuð „strap on“ gervilim. Þannig dönsuðu þær um settið og innan um aðra gesti þáttarins, þá Sóla Hólm, Eivöru Pálsdóttur og Jóhannes Hauk Jóhannessonar, meðan þær fluttu lagið Ógeðsleg.Uppfært 00.27 Ágústa Eva segist á Snapchat-reikningi sínum hafa labbað út. Það hafi verið of mikið fyrir hana þegar stelpurnar í Reykjavíkurdætrum fóru úr að neðan. „Hvað ef hópur manna hefði troðist inn í settið með gervisköp, skakandi sér á viðmælendum og stjórnandanum, berir að neðan, segjandi fólki að totta á sér kónginn,“ segir hún í samtali við Nútímann. Myndband af því þegar Ágústa Eva yfirgaf salinn má sjá hér fyrir neðan. Neðst í fréttinni má síðan sjá flutning Reykjavíkurdætra á laginu í heild sinni.Umræða hefur sprottið upp um málið á samfélagsmiðlum og sitt sýnist hverjum.Ágústu Evu fannst þessi pæling ekki ganga upp. Frekar feit pæling samt. https://t.co/HT7adnsBSI— gunnare (@gunnare) February 26, 2016 Tweets about #vikan OR ágústa eva
Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið