Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Ritstjórn skrifar 10. febrúar 2016 16:15 Alexander McQueen trónir yfir sýningunni. Glamour/Getty Tímaritið Vogue stendur fyrir ljósmyndasýningu í London undir yfirskriftinni Vogue 100: A Century of Style. Opnunarhófið var ekki af verri endanum en að sjálfsögðu fjölmennti tískuelítan eins og Karlie Kloss, Jourdan Dunn, Edie Campell, Mario Testionu, Lara Stone, Dakota Johnson og Eva Herzigova. Sýningin opnar fyrir almenning á morgun en að myndunum að dæma er þetta eitthvað fyrir áhugafólk um tísku og ljósmyndun. Edie Campell, Karlie Kloss, Suki Waterhouse, Lily Donaldson og Dakota Johnson. Glamour Tíska Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour
Tímaritið Vogue stendur fyrir ljósmyndasýningu í London undir yfirskriftinni Vogue 100: A Century of Style. Opnunarhófið var ekki af verri endanum en að sjálfsögðu fjölmennti tískuelítan eins og Karlie Kloss, Jourdan Dunn, Edie Campell, Mario Testionu, Lara Stone, Dakota Johnson og Eva Herzigova. Sýningin opnar fyrir almenning á morgun en að myndunum að dæma er þetta eitthvað fyrir áhugafólk um tísku og ljósmyndun. Edie Campell, Karlie Kloss, Suki Waterhouse, Lily Donaldson og Dakota Johnson.
Glamour Tíska Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour