Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2016 15:43 Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. Fyrstu tveir þættirnir af íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð voru sýndir á BBC 4 í Bretlandi í gærkvöldi og hafa fengið fína dóma ytra. Margir Bretar virðast hafa fylgst spenntir með fyrstu þáttunum og settu margir inn hugleiðingar um þáttinn á Twitter undir myllumerkinu #Trapped, en Ófærð heitir á ensku Trapped. Eftir að hafa horft á fyrsta þáttinn þá sagðist til að mynda Helen Russell ekki geta annað en dregið þá ályktun að lögreglan á Íslandi hafi orðið fyrir meiri niðurskurði en lögreglan í Bretlandi.Can't help feeling Icelandic police force suffered cutbacks even worse than the UK. Massively understaffed! ;-) #Trapped— Helen Russell (@helengoth) February 14, 2016 Clive Glover spyr hversu margir hlutir geta farið úrskeiðis í einu og gefur Ófærð sín meðmæli.@NordicNoirTV Wow - how many things can go wrong at once? #Trapped is brilliantly! @BBCFOUR— Clive Glover (@CliveBG) February 14, 2016 Howard Green spyr, eins og svo margir Íslendingar á Twitter, hvers vegna Íslendingar ganga um í nístings frosti með úlpurnar frárenndar?Watched #trapped last night. Why do Icelanders walk around in sub zero temperatures without fastening their jackets?— Howard4Green2016 (@ht4ecosocialism) February 14, 2016 Ruth Akinoso segir Ófærð vera ávanabindandi ráðgátu.#bbc4 Icelandic crime drama #Trapped is the bomb. Absolutely addictive mystery drama— ruth akinoso (@ruthiebabe6) February 14, 2016 Þá segir Claire Rush Ófærð minna hana á dásamlegar stundir á Seyðisfirði..@BBCFOUR's new Scandi-crime drama #Trapped is bringing back memories of beautiful #Seydisfjordur in #Iceland! pic.twitter.com/FZPsG7vH9S— Dr Claire Rush (@DrClaireRush) February 14, 2016 Kristina Parkne Baker segist aldrei ætla að kvarta aftur undan veðri eftir að hafa horft á Ófærð.Will never complain about the weather again #Trapped #BBC4— KristinaParknerBaker (@hovaskog) February 14, 2016 Þá segir Jacky Hillary það vekja upp hjá sér ónotatilfinningu að sjá lögreglustjórann Andra í blindhríð segja: „Ég held að veðrið sé að versna.“#Trapped provoked nr hysteria in me when 1 character standing in snow blizzard calmly says to another "I think the weather's getting worse"— Jacky Hilary (@JackyHilary) February 14, 2016 Derek Briggs segist hafa áhyggjur af því að fangaklefar á Íslandi séu ekki með klósett, en eflaust muna einhverjir eftir þeim átökum sem áttu sér stað þegar hleypa þurfti litháenska fanganum á salernið í Ófærð.I'm concerned that Icelandic police cells don't have toilets #Trapped— Derek Briggs (@DerekBWB) February 14, 2016 Nicky Ralpharoo ráðleggur þeim sem vilja dreyma skrýtna draum og vakna við hvert hljóð að horfa á Ófærð fyrir svefninn.If you want weird dreams and to wake at every noise be sure to watch a dark Icelandic crime thriller before bed #bbc4 #Trapped #advice— Nicky Ralpharoo (@Nickyralpharoo) February 14, 2016 Ben Aaronovitch segir lögregluna á Íslandi jafnvel þunglyndari en í Danmörku, eftir að hafa horft á Ófærð.Iceland, Iceland where the cops are even more depressed then the ones in Denmark! #Trapped #iPlayer— Ben Aaronovitch (@Ben_Aaronovitch) February 14, 2016 Gamli rígurinn við Dani nær í gegn hjá þessum.If in doubt, blame the Danes #Trapped pic.twitter.com/3JyMOEZAWB— Duncan (@shaksper) February 13, 2016 Annars má fylgjast með umræðunni um #Trapped hér fyrir neðan:#trapped Tweets Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Fimm milljónir horfðu á Ófærð í Frakklandi 500 þúsund horfa á þáttinn í hverri viku í Noregi. 9. febrúar 2016 14:46 Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fyrstu tveir þættirnir af íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð voru sýndir á BBC 4 í Bretlandi í gærkvöldi og hafa fengið fína dóma ytra. Margir Bretar virðast hafa fylgst spenntir með fyrstu þáttunum og settu margir inn hugleiðingar um þáttinn á Twitter undir myllumerkinu #Trapped, en Ófærð heitir á ensku Trapped. Eftir að hafa horft á fyrsta þáttinn þá sagðist til að mynda Helen Russell ekki geta annað en dregið þá ályktun að lögreglan á Íslandi hafi orðið fyrir meiri niðurskurði en lögreglan í Bretlandi.Can't help feeling Icelandic police force suffered cutbacks even worse than the UK. Massively understaffed! ;-) #Trapped— Helen Russell (@helengoth) February 14, 2016 Clive Glover spyr hversu margir hlutir geta farið úrskeiðis í einu og gefur Ófærð sín meðmæli.@NordicNoirTV Wow - how many things can go wrong at once? #Trapped is brilliantly! @BBCFOUR— Clive Glover (@CliveBG) February 14, 2016 Howard Green spyr, eins og svo margir Íslendingar á Twitter, hvers vegna Íslendingar ganga um í nístings frosti með úlpurnar frárenndar?Watched #trapped last night. Why do Icelanders walk around in sub zero temperatures without fastening their jackets?— Howard4Green2016 (@ht4ecosocialism) February 14, 2016 Ruth Akinoso segir Ófærð vera ávanabindandi ráðgátu.#bbc4 Icelandic crime drama #Trapped is the bomb. Absolutely addictive mystery drama— ruth akinoso (@ruthiebabe6) February 14, 2016 Þá segir Claire Rush Ófærð minna hana á dásamlegar stundir á Seyðisfirði..@BBCFOUR's new Scandi-crime drama #Trapped is bringing back memories of beautiful #Seydisfjordur in #Iceland! pic.twitter.com/FZPsG7vH9S— Dr Claire Rush (@DrClaireRush) February 14, 2016 Kristina Parkne Baker segist aldrei ætla að kvarta aftur undan veðri eftir að hafa horft á Ófærð.Will never complain about the weather again #Trapped #BBC4— KristinaParknerBaker (@hovaskog) February 14, 2016 Þá segir Jacky Hillary það vekja upp hjá sér ónotatilfinningu að sjá lögreglustjórann Andra í blindhríð segja: „Ég held að veðrið sé að versna.“#Trapped provoked nr hysteria in me when 1 character standing in snow blizzard calmly says to another "I think the weather's getting worse"— Jacky Hilary (@JackyHilary) February 14, 2016 Derek Briggs segist hafa áhyggjur af því að fangaklefar á Íslandi séu ekki með klósett, en eflaust muna einhverjir eftir þeim átökum sem áttu sér stað þegar hleypa þurfti litháenska fanganum á salernið í Ófærð.I'm concerned that Icelandic police cells don't have toilets #Trapped— Derek Briggs (@DerekBWB) February 14, 2016 Nicky Ralpharoo ráðleggur þeim sem vilja dreyma skrýtna draum og vakna við hvert hljóð að horfa á Ófærð fyrir svefninn.If you want weird dreams and to wake at every noise be sure to watch a dark Icelandic crime thriller before bed #bbc4 #Trapped #advice— Nicky Ralpharoo (@Nickyralpharoo) February 14, 2016 Ben Aaronovitch segir lögregluna á Íslandi jafnvel þunglyndari en í Danmörku, eftir að hafa horft á Ófærð.Iceland, Iceland where the cops are even more depressed then the ones in Denmark! #Trapped #iPlayer— Ben Aaronovitch (@Ben_Aaronovitch) February 14, 2016 Gamli rígurinn við Dani nær í gegn hjá þessum.If in doubt, blame the Danes #Trapped pic.twitter.com/3JyMOEZAWB— Duncan (@shaksper) February 13, 2016 Annars má fylgjast með umræðunni um #Trapped hér fyrir neðan:#trapped Tweets
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Fimm milljónir horfðu á Ófærð í Frakklandi 500 þúsund horfa á þáttinn í hverri viku í Noregi. 9. febrúar 2016 14:46 Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10
Fimm milljónir horfðu á Ófærð í Frakklandi 500 þúsund horfa á þáttinn í hverri viku í Noregi. 9. febrúar 2016 14:46
Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47
Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48