Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 19:15 „Þetta er nú með óvenjulegustu atriðunum hér í kvöld og almennt í Ísland Got Talent held ég,“ sagði Jakob Frímann þegar Sölvi Fannar Viðarsson hafði lokið sér af í Ísland Got Talent. Sölvi Fannar er 44 ára einkaþjálfari og umboðsmaður Hafþórs Júlíus Björnssonar. Hann hefur oft verið kallaður Renaissance Man en hann var Gaua litla innan handar þegar hann létti sig fyrir framan alþjóð. „Ertu ekki full mikið klæddur? Viltu ekki fara úr skyrtunni? Hvað segið þið, viljið þið sjá hann fara úr skyrtunni?“ spurði Marta María áður en atriðið hófst. Hvatning hennar dugði ekki til. Atriði Sölva var nokkurs konar gjörningur við frumsamið ljóð sem hann hafði samið sérstaklega fyrir keppnina. Atriði hans má sjá hér fyrir ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Gleði og litadýrð í fyrirrúmi hjá Natthawat Tælenskur fjöllistahópur í fullum skrúða kom með stuðið. 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Tilfinningaþrungnasti flutningur kvöldsins Söngkonan Ýr Guðjohnsen réð ekki við tilfinningarnar sem brutust fram þegar hún söng um erfiðleika sem hún þekkir af eigin raun. 7. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
„Þetta er nú með óvenjulegustu atriðunum hér í kvöld og almennt í Ísland Got Talent held ég,“ sagði Jakob Frímann þegar Sölvi Fannar Viðarsson hafði lokið sér af í Ísland Got Talent. Sölvi Fannar er 44 ára einkaþjálfari og umboðsmaður Hafþórs Júlíus Björnssonar. Hann hefur oft verið kallaður Renaissance Man en hann var Gaua litla innan handar þegar hann létti sig fyrir framan alþjóð. „Ertu ekki full mikið klæddur? Viltu ekki fara úr skyrtunni? Hvað segið þið, viljið þið sjá hann fara úr skyrtunni?“ spurði Marta María áður en atriðið hófst. Hvatning hennar dugði ekki til. Atriði Sölva var nokkurs konar gjörningur við frumsamið ljóð sem hann hafði samið sérstaklega fyrir keppnina. Atriði hans má sjá hér fyrir ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Gleði og litadýrð í fyrirrúmi hjá Natthawat Tælenskur fjöllistahópur í fullum skrúða kom með stuðið. 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Tilfinningaþrungnasti flutningur kvöldsins Söngkonan Ýr Guðjohnsen réð ekki við tilfinningarnar sem brutust fram þegar hún söng um erfiðleika sem hún þekkir af eigin raun. 7. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Gleði og litadýrð í fyrirrúmi hjá Natthawat Tælenskur fjöllistahópur í fullum skrúða kom með stuðið. 7. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Tilfinningaþrungnasti flutningur kvöldsins Söngkonan Ýr Guðjohnsen réð ekki við tilfinningarnar sem brutust fram þegar hún söng um erfiðleika sem hún þekkir af eigin raun. 7. febrúar 2016 19:45