Jóhann Jóhannsson vann ekki BAFTA-verðlaun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 21:45 Jóhann Jóhannsson á rauða dreglinum á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. vísir/getty Jóhann Jóhannsson þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Ennio Morricone og tónlist hans í Tarrantino-myndinni The Hateful Eight á BAFTA-verðlaunahátíðinni í kvöld. Jóhann hafði verið tilnefndur fyrir bestu tónlist en hann samdi tónlist fyrir myndina Sicario. Þetta er annað árið í röð sem Jóhann var tilnefndur til verðlaunanna en í fyrra fór hann ekki heldur heim með styttuna. Þá var hann tilnefndur fyrir tónlist úr myndinni The Theory of Everything The Revenant, kvikmynd Alejandro G. Inarritu, hlaut flest verðlaun á hátíðinni eða fimm talsins. Þar á meðal má nefna verðlaun fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn og Leonado DiCaprio hlaut verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Hugh Glass. Að auki fékk myndin verðlaun fyrir bestu myndatöku og hljóð. Mad Max: Fury Road fékk næstflest verðlaun eða fjögur talsins, fyrir bestu klippingu, búninga, leikmuni og förðun. Myndirnar Bridge of Spies og Carol, sem fengu flestar tilnefningar, eða níu hvor mynd, fengu aðeins ein verðlaun. Þau féllu í skaut Mark Rylance fyrir besta leik í aukahlutverki. Cate Blanchett laut í lægra haldi fyrir Brie Larson í flokki bestu leikkonu í aðalhlutverki. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á tónlist Jóhanns úr Sicario. BAFTA Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. 8. janúar 2016 08:46 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Þeir sem tilnefndir eru til Óskarsins fá fokdýra gjafakörfu sem inniheldur sérstæðar gjafir 10 daga ferð til Ísrael, vampírufegrunarmeðferð fyrir brjóst og hjálpartæki ástarlífsins. 8. febrúar 2016 10:29 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Jóhann Jóhannsson þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Ennio Morricone og tónlist hans í Tarrantino-myndinni The Hateful Eight á BAFTA-verðlaunahátíðinni í kvöld. Jóhann hafði verið tilnefndur fyrir bestu tónlist en hann samdi tónlist fyrir myndina Sicario. Þetta er annað árið í röð sem Jóhann var tilnefndur til verðlaunanna en í fyrra fór hann ekki heldur heim með styttuna. Þá var hann tilnefndur fyrir tónlist úr myndinni The Theory of Everything The Revenant, kvikmynd Alejandro G. Inarritu, hlaut flest verðlaun á hátíðinni eða fimm talsins. Þar á meðal má nefna verðlaun fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn og Leonado DiCaprio hlaut verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Hugh Glass. Að auki fékk myndin verðlaun fyrir bestu myndatöku og hljóð. Mad Max: Fury Road fékk næstflest verðlaun eða fjögur talsins, fyrir bestu klippingu, búninga, leikmuni og förðun. Myndirnar Bridge of Spies og Carol, sem fengu flestar tilnefningar, eða níu hvor mynd, fengu aðeins ein verðlaun. Þau féllu í skaut Mark Rylance fyrir besta leik í aukahlutverki. Cate Blanchett laut í lægra haldi fyrir Brie Larson í flokki bestu leikkonu í aðalhlutverki. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á tónlist Jóhanns úr Sicario.
BAFTA Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. 8. janúar 2016 08:46 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Þeir sem tilnefndir eru til Óskarsins fá fokdýra gjafakörfu sem inniheldur sérstæðar gjafir 10 daga ferð til Ísrael, vampírufegrunarmeðferð fyrir brjóst og hjálpartæki ástarlífsins. 8. febrúar 2016 10:29 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. 8. janúar 2016 08:46
Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53
Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13
Þeir sem tilnefndir eru til Óskarsins fá fokdýra gjafakörfu sem inniheldur sérstæðar gjafir 10 daga ferð til Ísrael, vampírufegrunarmeðferð fyrir brjóst og hjálpartæki ástarlífsins. 8. febrúar 2016 10:29