Korselett og loðnar töskur frá Beckham Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2016 14:00 Glamour/Getty Þða var eftirvænting í loftinu þegar Victoria Beckham sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í New York um helgina. Beckham hefur á síðustu misserum stimplað sig ærlega inn í tískuheiminn með fallegum fatalínum sem ná því að bæði búa til trend og vera kvenlegar og klassískar á sama tíma. Enginn breyting var á því í ár, með loðnum töskum (sem á að knúsa eins og bangsa að sögn hönnuðarins), korselett yfir peysur og támjóa lakkskó. Fjölskyldan á fremsta bekk vakti einnig athygli sem og að Victoria sjálf lét sjá í lokinn í strigaskóm en hún ávallt verið í sviðljósinu í himinháum hælum. Hér er brot af því besta: Flottur toppur.Glansandi skór.PrjónakjóllÖkklastígvél.Stór nöfn á fremsta bekk með Beckham fjölskyldunni. #VBAW16 x vb A video posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Feb 14, 2016 at 4:31pm PST Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour
Þða var eftirvænting í loftinu þegar Victoria Beckham sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í New York um helgina. Beckham hefur á síðustu misserum stimplað sig ærlega inn í tískuheiminn með fallegum fatalínum sem ná því að bæði búa til trend og vera kvenlegar og klassískar á sama tíma. Enginn breyting var á því í ár, með loðnum töskum (sem á að knúsa eins og bangsa að sögn hönnuðarins), korselett yfir peysur og támjóa lakkskó. Fjölskyldan á fremsta bekk vakti einnig athygli sem og að Victoria sjálf lét sjá í lokinn í strigaskóm en hún ávallt verið í sviðljósinu í himinháum hælum. Hér er brot af því besta: Flottur toppur.Glansandi skór.PrjónakjóllÖkklastígvél.Stór nöfn á fremsta bekk með Beckham fjölskyldunni. #VBAW16 x vb A video posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Feb 14, 2016 at 4:31pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour