Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour