18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Birgir Olgeirsson skrifar 18. febrúar 2016 12:34 Frá seinna undankvöldi Söngvakeppni Sjónvarpsins í Háskólabíó. Vísir/Pressphotos.biz Dómnefnd Söngvakeppni Sjónvarpsins verður skipuð 18 fagmönnum úr öllum sex kjördæmum landsins í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu en undanfarin ár hafa aðeins fimm setið í dómnefnd en nú er þessi háttur hafður á. Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Laugardalshöll á laugardaginn. Þá keppa sex lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí. Valið á sigurlaginu verður með svipuðu sniði og í fyrra. Atkvæði dómnefndar, sem skipuð er fagfólki úr tónlistarbransanum, og símaatkvæði landsmanna vega jafnt í fyrsta vali. Þá kemur í ljós hvaða tvö lög eru stigahæst og þegar þau hafa verið flutt aftur, verður kosið á ný. Í það skipti ráðast úrslitin eingöngu með símakosningu landsmanna.Íslensku dómnefndina skipa:Norðvesturkjördæmi:Samúel Einarsson, tónlistarmaður. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, söngkennari og kórstjóri. Valgerður Jónsdóttir, tónmenntakennari.Norðausturkjördæmi:Baldvin Eyjólfsson, tónlistarkennari.Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari og söngkona.Þórunn Gréta Sigurðardóttir tónskáld og formaður Tónskáldafélags Íslands.Suðurkjördæmi:Stefán Þorleifsson, tónlistarmaður.Jóhann Morávek, skólastjóri Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu.Sigrún Gróa Magnúsdóttir píanókennari.SuðvesturkjördæmiÓlafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður.Erla Ragnarsdóttir, söngkona.Eiður Arnarsson, tónlistarmaður.Reykjavík norðurBjörn G. Björnsson, leikmyndateiknari og tónlistarmaður.Margrét Eir Hönnudóttir, söngkona.Védís Hervör Árnadóttir, söngkona.Reykjavík suðurKamilla Ingibergsdóttir, aðstoðarmanneskja Of Monsters and Men.Kristján Sturla Bjarnason, tónlistarmaður.Gissur Páll Gissurarson, söngvari. Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Dómnefnd Söngvakeppni Sjónvarpsins verður skipuð 18 fagmönnum úr öllum sex kjördæmum landsins í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu en undanfarin ár hafa aðeins fimm setið í dómnefnd en nú er þessi háttur hafður á. Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Laugardalshöll á laugardaginn. Þá keppa sex lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí. Valið á sigurlaginu verður með svipuðu sniði og í fyrra. Atkvæði dómnefndar, sem skipuð er fagfólki úr tónlistarbransanum, og símaatkvæði landsmanna vega jafnt í fyrsta vali. Þá kemur í ljós hvaða tvö lög eru stigahæst og þegar þau hafa verið flutt aftur, verður kosið á ný. Í það skipti ráðast úrslitin eingöngu með símakosningu landsmanna.Íslensku dómnefndina skipa:Norðvesturkjördæmi:Samúel Einarsson, tónlistarmaður. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, söngkennari og kórstjóri. Valgerður Jónsdóttir, tónmenntakennari.Norðausturkjördæmi:Baldvin Eyjólfsson, tónlistarkennari.Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari og söngkona.Þórunn Gréta Sigurðardóttir tónskáld og formaður Tónskáldafélags Íslands.Suðurkjördæmi:Stefán Þorleifsson, tónlistarmaður.Jóhann Morávek, skólastjóri Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu.Sigrún Gróa Magnúsdóttir píanókennari.SuðvesturkjördæmiÓlafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður.Erla Ragnarsdóttir, söngkona.Eiður Arnarsson, tónlistarmaður.Reykjavík norðurBjörn G. Björnsson, leikmyndateiknari og tónlistarmaður.Margrét Eir Hönnudóttir, söngkona.Védís Hervör Árnadóttir, söngkona.Reykjavík suðurKamilla Ingibergsdóttir, aðstoðarmanneskja Of Monsters and Men.Kristján Sturla Bjarnason, tónlistarmaður.Gissur Páll Gissurarson, söngvari.
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00
Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33
Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58
Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30
Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44