Maldonado tapar sætinu í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. febrúar 2016 12:30 Pastor Maldonado hefur á sér orð fyrir að fara óvarlega í akstri. Hér gengur hann burt frá klesstu Lotus bíl sínum í Kína. Vísir/Getty Pastor Maldonado hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt í Formúlu 1 í ár. Hann hefur misst sæti sitt hjá Renault til danska ökumannsins, Kevin Magnussen. Magnussen var áður á mála hjá McLaren liðinu og ók allt tímabilið 2014 fyrir McLaren. Hann sinnti svo hlutverki þróunarökumanns á síðasta tímabili vegna koma Fernando Alonso til McLaren. Maldonado gaf út yfirlýsingu fyrir skemmstu um brotthvarf sitt úr Formúlu 1. „Eins og allir vita hafa á síðastliðnum dögum verið margar kjaftasögur í gangi um nánustu framtíð mína í Formúlu 1. Í dag verð ég að segja ykkur að ég verð ekki á ráslínunni á tímabilinu 2016,“ segir í yfirlýsingunni frá Venesúelabúanum. „Ég vil þakka öllum sem hafa sent mér skilaboð og hafa sett sig í samband við mig til að lýsa yfir stuðningi. Ég er auðmjúkur yfir þeim stuðningi sem ég hef fengið og stoltur af frammistöðu minni sem ökumaður,“ segir einnig í yfirlýsingu ökumannsins. „Ég vil þakka guði, fjölskyldu minni, styrktaraðilum, vinum, aðdáendum og öllum sem hafa hjálpað mér að gera þann draum að veruleika að vera fulltrúi Venesúela á hápunkti akstursíþróttanna. Sjáumst fljótt aftur,“ sagði Maldonado að lokum í yfirlýsingunni. Maldonado hefur keppt fimm tímabil í Formúlu 1, fyrstu þrjú með Williams liðinu og tvö með Lotus liðinu sem Renault tók nýverið yfir. Hinn þrítugi ökumaður hefur hafið 95 keppnir. Hann vann eina keppni, spænksa kappaksturinn 2012 fyrir Williams liðið. Maldonado sem hefur á sér glannalegt orðspor vegna þess hversu oft hann lendir í samstuði á kappakstursbrautinni. Hann hafði mikinn stuðning PDVSA sem er ríkisolíufyrirtæki Venesúela. PDVSA styrkti ökumanninn um 46 milljónir dollara á ári. Slitnaði upp úr samningnum við Lotus eftir yfirtöku Renault. Formúla Tengdar fréttir Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. 13. janúar 2016 23:18 Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30 Pirelli vill sátt um dekkjastefnu Pirelli telur að fundur sem verður í næstu viku með ökumönnum og liðum í Formúlu 1 sé afbragðs tækifæri fyrir íþróttina að ná sátt um stefnu í dekkjamálum. 31. janúar 2016 12:00 Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00 Berger: Alonso er ekki lengur bestur Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1. 29. janúar 2016 15:45 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Pastor Maldonado hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt í Formúlu 1 í ár. Hann hefur misst sæti sitt hjá Renault til danska ökumannsins, Kevin Magnussen. Magnussen var áður á mála hjá McLaren liðinu og ók allt tímabilið 2014 fyrir McLaren. Hann sinnti svo hlutverki þróunarökumanns á síðasta tímabili vegna koma Fernando Alonso til McLaren. Maldonado gaf út yfirlýsingu fyrir skemmstu um brotthvarf sitt úr Formúlu 1. „Eins og allir vita hafa á síðastliðnum dögum verið margar kjaftasögur í gangi um nánustu framtíð mína í Formúlu 1. Í dag verð ég að segja ykkur að ég verð ekki á ráslínunni á tímabilinu 2016,“ segir í yfirlýsingunni frá Venesúelabúanum. „Ég vil þakka öllum sem hafa sent mér skilaboð og hafa sett sig í samband við mig til að lýsa yfir stuðningi. Ég er auðmjúkur yfir þeim stuðningi sem ég hef fengið og stoltur af frammistöðu minni sem ökumaður,“ segir einnig í yfirlýsingu ökumannsins. „Ég vil þakka guði, fjölskyldu minni, styrktaraðilum, vinum, aðdáendum og öllum sem hafa hjálpað mér að gera þann draum að veruleika að vera fulltrúi Venesúela á hápunkti akstursíþróttanna. Sjáumst fljótt aftur,“ sagði Maldonado að lokum í yfirlýsingunni. Maldonado hefur keppt fimm tímabil í Formúlu 1, fyrstu þrjú með Williams liðinu og tvö með Lotus liðinu sem Renault tók nýverið yfir. Hinn þrítugi ökumaður hefur hafið 95 keppnir. Hann vann eina keppni, spænksa kappaksturinn 2012 fyrir Williams liðið. Maldonado sem hefur á sér glannalegt orðspor vegna þess hversu oft hann lendir í samstuði á kappakstursbrautinni. Hann hafði mikinn stuðning PDVSA sem er ríkisolíufyrirtæki Venesúela. PDVSA styrkti ökumanninn um 46 milljónir dollara á ári. Slitnaði upp úr samningnum við Lotus eftir yfirtöku Renault.
Formúla Tengdar fréttir Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. 13. janúar 2016 23:18 Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30 Pirelli vill sátt um dekkjastefnu Pirelli telur að fundur sem verður í næstu viku með ökumönnum og liðum í Formúlu 1 sé afbragðs tækifæri fyrir íþróttina að ná sátt um stefnu í dekkjamálum. 31. janúar 2016 12:00 Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00 Berger: Alonso er ekki lengur bestur Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1. 29. janúar 2016 15:45 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. 13. janúar 2016 23:18
Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30
Pirelli vill sátt um dekkjastefnu Pirelli telur að fundur sem verður í næstu viku með ökumönnum og liðum í Formúlu 1 sé afbragðs tækifæri fyrir íþróttina að ná sátt um stefnu í dekkjamálum. 31. janúar 2016 12:00
Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00
Berger: Alonso er ekki lengur bestur Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1. 29. janúar 2016 15:45