Zoolander og Hansel gerast gínur Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 14:15 Skjáskot/Instagram Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra. Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour
Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra.
Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour