81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2016 11:00 Sophia Loren Leikkonan Sophia Loren er stórglæsileg í nýrri auglýsingastuttmynd Dolce & Gabbana, en hún fer með aðalhlutverkið, þar sem verið er að auglýsa nýja ilminn þeirra Dolce Rosa Excelsa. Í auglýsingunni, sem er leikstýrt af ítalska óskarsverðlaunahafanum Giuseppe Tornatore, fer Loren með hlutverk móður sem stjórnar sonum sínum fimm við að gera upp stóra villu á Ítalíu. Loren, sem er 81 árs, hefur engu gleymt og sýnir stórkostlega takta í myndinni. Er auglýsingin alveg í anda Dolce&Gabbana en þeir hafa undanfarið verið mjög uppteknir af stórum, ítölskum fjölskyldum. Þeir meðal annars tileinkuðu haust/vetur 2015 sýninguna mæðrum og réðu fengu svo þrjár ömmur til þess að sitja fyrir í auglýsingaherferðinni sinni fyrir sumarið 2015. Auglýsingin, sem er stórglæsileg, má sjá hér fyrir neðan. Glamour Fegurð Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour
Leikkonan Sophia Loren er stórglæsileg í nýrri auglýsingastuttmynd Dolce & Gabbana, en hún fer með aðalhlutverkið, þar sem verið er að auglýsa nýja ilminn þeirra Dolce Rosa Excelsa. Í auglýsingunni, sem er leikstýrt af ítalska óskarsverðlaunahafanum Giuseppe Tornatore, fer Loren með hlutverk móður sem stjórnar sonum sínum fimm við að gera upp stóra villu á Ítalíu. Loren, sem er 81 árs, hefur engu gleymt og sýnir stórkostlega takta í myndinni. Er auglýsingin alveg í anda Dolce&Gabbana en þeir hafa undanfarið verið mjög uppteknir af stórum, ítölskum fjölskyldum. Þeir meðal annars tileinkuðu haust/vetur 2015 sýninguna mæðrum og réðu fengu svo þrjár ömmur til þess að sitja fyrir í auglýsingaherferðinni sinni fyrir sumarið 2015. Auglýsingin, sem er stórglæsileg, má sjá hér fyrir neðan.
Glamour Fegurð Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour