Ekki góðar fréttir af Michael Schumacher Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2016 18:17 Michael Schumacher Vísir/Getty Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. BBC segir frá þessum viðbrögðum eða réttara sagt engu viðbrögðum frá herbúðum Michael Schumacher. Michael Schumacher meiddist illa á höfði þegar hann datt á síðum í Frakklandi í desember 2013. Hann gekkst undir aðgerðir og hefur verið í meðferð á heimili sínu í Sviss eftir að hann yfirgaf sjúkrahúsið. Luca di Montezemolo, fyrrum yfirmaður Michael Schumacher, sagði fréttamönnum frá því sem hann vissi. „Ég hef fréttir og því miður eru þær ekki góðar," sagði Luca di Montezemolo í viðtali sem BBC birti. Þetta er það fyrsta sem heyrist af ástandi Schumacher síðan að Jean Todt, forseti FIA, talaði um það í nóvember að Schumacher væri enn að berjast fyrir lífi sínu tveimur árum eftir slysið. Michael Schumacher er 47 ára gamall og varð sjö sinnum heimsmeistari í formúlu eitt frá 1994 til 2004 en enginn hefur unnið þann til oftar. „Lífið er skrítið. Hann var frábær ökumaður og lenti bara einu sinni í slysi með Ferrari og það var árið 1999," sagi Di Montezemolo. Michael Schumacher á marga aðdáendur.Vísir/Getty Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45 Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. 27. apríl 2015 16:45 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45 Tvö ár síðan Schumacher lenti í skíðaslysinu Tíminn líður hratt. Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Formúlukappinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. 29. desember 2015 22:30 Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. BBC segir frá þessum viðbrögðum eða réttara sagt engu viðbrögðum frá herbúðum Michael Schumacher. Michael Schumacher meiddist illa á höfði þegar hann datt á síðum í Frakklandi í desember 2013. Hann gekkst undir aðgerðir og hefur verið í meðferð á heimili sínu í Sviss eftir að hann yfirgaf sjúkrahúsið. Luca di Montezemolo, fyrrum yfirmaður Michael Schumacher, sagði fréttamönnum frá því sem hann vissi. „Ég hef fréttir og því miður eru þær ekki góðar," sagði Luca di Montezemolo í viðtali sem BBC birti. Þetta er það fyrsta sem heyrist af ástandi Schumacher síðan að Jean Todt, forseti FIA, talaði um það í nóvember að Schumacher væri enn að berjast fyrir lífi sínu tveimur árum eftir slysið. Michael Schumacher er 47 ára gamall og varð sjö sinnum heimsmeistari í formúlu eitt frá 1994 til 2004 en enginn hefur unnið þann til oftar. „Lífið er skrítið. Hann var frábær ökumaður og lenti bara einu sinni í slysi með Ferrari og það var árið 1999," sagi Di Montezemolo. Michael Schumacher á marga aðdáendur.Vísir/Getty
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45 Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. 27. apríl 2015 16:45 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45 Tvö ár síðan Schumacher lenti í skíðaslysinu Tíminn líður hratt. Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Formúlukappinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. 29. desember 2015 22:30 Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45
Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. 27. apríl 2015 16:45
Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45
Tvö ár síðan Schumacher lenti í skíðaslysinu Tíminn líður hratt. Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Formúlukappinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. 29. desember 2015 22:30
Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00