Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. febrúar 2016 14:24 Þórunn Antonía hefur ekki húmor fyrir Bubba Vísir/Anton Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens sem hann birti á Facebook í dag. Tilefnið var viðtal við Þórunni þar sem hún greindi frá því að hún hefði orðið fyrir einelti þegar hún vann við gerð þáttanna Ísland got talent á sínum tíma. Þar sat hún í dómarasæti ásamt Bubba sem gekkst við því í dag að hafa í tvígang gert henni lífið leitt með óviðeigandi athugasemdum sem sagðar voru við aðstæður þar sem fólk var „að hlæja og fíflast,“ eins og hann orðaði það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiÖnnur athugasemdin var á þá leið að „skemmtiiðnaðurinn væri ekki hrifin að hafa ófrískar konur á skjánum,“ og sárnaði Þórunni það mjög enda þunguð á þeim tíma.Segir Bubba hafa grínast með átraskanir„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið,“ segir Þórunn Antonía á Facebook í dag. „Svo fannst mér heldur ekki fyndið að láta kast í mig súkkulaðimolum þegar ég var að gera mig fína í öllu hvítu fyrir beina útsendingu í sjónvarpinu fyrir framan alþjóð,“ bætir hún við og vísar þar til hins atviksins sem hún sagði frá í viðtalinu við Fréttablaðið í morgun – án þess þó að nafngreina þann sem átti í hlut. Þá segir hún einnig að Bubbi hafi gantast með átraskanir er hann sagði við sig að þær væru „allar eins þessar stelpur sem ældum upp öllu sem við borðuðum.“ Þórunn finnst að Bubbi ætti að skammast sín. „Þegar einhver heldur áfram að stríða eftir að maður hefur sett mörk og ég sagði í einlægni að mér sárnaði þessi hegðun, það er ekkert annað en einelti.“Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði„Þú stendur uppi á sviði og syngur um jafnrétti umvafinn konum sem er flott. En kannski hefðir þú átt að sýna mér, konunni sem leit upp til þín og taldi þig vin, smá virðingu og vinsemd. Ég fyrirgef þér en þetta eru allt orð sem þú sagðir en ekki ég og mér sárnaði. Lengi hef ég beðið eftir alvöru afsökunarbeiðni frá þér, kæri gullsmiður orða.“ Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens sem hann birti á Facebook í dag. Tilefnið var viðtal við Þórunni þar sem hún greindi frá því að hún hefði orðið fyrir einelti þegar hún vann við gerð þáttanna Ísland got talent á sínum tíma. Þar sat hún í dómarasæti ásamt Bubba sem gekkst við því í dag að hafa í tvígang gert henni lífið leitt með óviðeigandi athugasemdum sem sagðar voru við aðstæður þar sem fólk var „að hlæja og fíflast,“ eins og hann orðaði það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiÖnnur athugasemdin var á þá leið að „skemmtiiðnaðurinn væri ekki hrifin að hafa ófrískar konur á skjánum,“ og sárnaði Þórunni það mjög enda þunguð á þeim tíma.Segir Bubba hafa grínast með átraskanir„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið,“ segir Þórunn Antonía á Facebook í dag. „Svo fannst mér heldur ekki fyndið að láta kast í mig súkkulaðimolum þegar ég var að gera mig fína í öllu hvítu fyrir beina útsendingu í sjónvarpinu fyrir framan alþjóð,“ bætir hún við og vísar þar til hins atviksins sem hún sagði frá í viðtalinu við Fréttablaðið í morgun – án þess þó að nafngreina þann sem átti í hlut. Þá segir hún einnig að Bubbi hafi gantast með átraskanir er hann sagði við sig að þær væru „allar eins þessar stelpur sem ældum upp öllu sem við borðuðum.“ Þórunn finnst að Bubbi ætti að skammast sín. „Þegar einhver heldur áfram að stríða eftir að maður hefur sett mörk og ég sagði í einlægni að mér sárnaði þessi hegðun, það er ekkert annað en einelti.“Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði„Þú stendur uppi á sviði og syngur um jafnrétti umvafinn konum sem er flott. En kannski hefðir þú átt að sýna mér, konunni sem leit upp til þín og taldi þig vin, smá virðingu og vinsemd. Ég fyrirgef þér en þetta eru allt orð sem þú sagðir en ekki ég og mér sárnaði. Lengi hef ég beðið eftir alvöru afsökunarbeiðni frá þér, kæri gullsmiður orða.“
Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55
Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00