Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2016 10:00 Tónlistardrottningin Beyonce sló í gegn í hálfsleiksatriði Super Bowl-fótboltaleiksins í nótt. Þar kom hún fram ásamt Bruno Mars og Coldplay en óhætt að segja að drottningin hafi stolið senunni. Hún kom fram með fjölda dansara og flutti nýja lagið sitt Formation sem hún setti í loftið um helgina. Búningurinn sem Beyonce klæddist vakti athygli en hann minnti óneitanlega á búninginn sem Michael Jackson klæddist í sínu Super Bowl atriði árið 1993. Dansaranir voru svo klæddir eins og Black Panther sem gaf atriðinu áhrifamikinn svip en Black Panther eða Svörtu hlébarðarnir voru aktívistar sem börðust fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hér eru nokkur góð móment í myndum. Með Bruno Mars Glamour Tíska NFL Ofurskálin Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour
Tónlistardrottningin Beyonce sló í gegn í hálfsleiksatriði Super Bowl-fótboltaleiksins í nótt. Þar kom hún fram ásamt Bruno Mars og Coldplay en óhætt að segja að drottningin hafi stolið senunni. Hún kom fram með fjölda dansara og flutti nýja lagið sitt Formation sem hún setti í loftið um helgina. Búningurinn sem Beyonce klæddist vakti athygli en hann minnti óneitanlega á búninginn sem Michael Jackson klæddist í sínu Super Bowl atriði árið 1993. Dansaranir voru svo klæddir eins og Black Panther sem gaf atriðinu áhrifamikinn svip en Black Panther eða Svörtu hlébarðarnir voru aktívistar sem börðust fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hér eru nokkur góð móment í myndum. Með Bruno Mars
Glamour Tíska NFL Ofurskálin Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour