Ófærð á Twitter: Degi kennt um töfina Samúel Karl Ólason skrifar 31. janúar 2016 21:24 Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu. Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Pálmi leikur víst öll áhættuatriði og lík sjálfur #ófærð— Árni Helgason (@arnih) January 31, 2016 Mjög trúverðugt að slydda valdi því að ekki sé fært frá RVK í viku... #ófærð— Helgi Héðins (@Helgihed) January 31, 2016 Áðan var Dagur þjóðhetja, núna er hann hataður vegna þess að dagskránni hefur seinkað #ófærð— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) January 31, 2016 Ég vona að Trausti fái sitt pláss í þætti kvöldsins. Hann var hundsaður síðast. #ófærð— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 31, 2016 Af hverju heita íslenskir leikarar ekki bara sínum eigin nöfnum alltaf í þáttum og myndum? Ekki séns að ég muni að Pálmi eigi að heita Hrafn— Silja Rán Guðmundsd (@siljarg) January 31, 2016 #ófærð Tweets Bíó og sjónvarp Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Hvaða rugl er þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu. Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Pálmi leikur víst öll áhættuatriði og lík sjálfur #ófærð— Árni Helgason (@arnih) January 31, 2016 Mjög trúverðugt að slydda valdi því að ekki sé fært frá RVK í viku... #ófærð— Helgi Héðins (@Helgihed) January 31, 2016 Áðan var Dagur þjóðhetja, núna er hann hataður vegna þess að dagskránni hefur seinkað #ófærð— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) January 31, 2016 Ég vona að Trausti fái sitt pláss í þætti kvöldsins. Hann var hundsaður síðast. #ófærð— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 31, 2016 Af hverju heita íslenskir leikarar ekki bara sínum eigin nöfnum alltaf í þáttum og myndum? Ekki séns að ég muni að Pálmi eigi að heita Hrafn— Silja Rán Guðmundsd (@siljarg) January 31, 2016 #ófærð Tweets
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Hvaða rugl er þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira