Grace Coddington hætt hjá Vogue Ritstjórn skrifar 20. janúar 2016 16:00 Grace Coddington Glamour/getty Grace Coddington, listrænn stjórnandi hjá Vogue hefur sagt starfi sínu lausu. Hún mun þó ekki yfirgefa blaðið alveg, heldur mun hún stílisera fjóra tískuþætti í hverju blaði. Grace hyggst starfa sjálfstætt og einbeita sér að öðrum verkefnum, meðal annars vinnur hún að gerð ilmvatns í samstarfi við Comme des Garçons. Mögulega mun hún gera meira úr „Catwalk Cats“ teiknimyndaverkefninu sínu, en hægt er að skoða myndir og myndbönd á Instagram síðu hennar. Að auki mun hún fá verkefni á vegum umboðsskrifstofunnar Great Bowery, sem er með Annie Leibowitz og Bruce Weber á sínum snærum.Grace og Anna Wintour, ritstjóri VogueGlamour/GettyEn hvaða skoðun hefur Anna Wintour á brotthvarfi Grace? „Við Anna höfum alltaf borið virðingu hvor fyrir annarri. Ég var alltaf að spurja hana hvort henni væri sama þó ég skrifaði bók eða sinnti öðrum verkefnum, þannig að hún hefur skynjað að mig langaði að breyta til,“ sagði Grace. Oh no Pumpkin, not me, my bikini days are long gone .... ! #memorialday #summerishere #bikinireadynot #catsofinstagram A photo posted by @therealgracecoddington on May 24, 2015 at 10:34pm PDT Glamour Tíska Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour
Grace Coddington, listrænn stjórnandi hjá Vogue hefur sagt starfi sínu lausu. Hún mun þó ekki yfirgefa blaðið alveg, heldur mun hún stílisera fjóra tískuþætti í hverju blaði. Grace hyggst starfa sjálfstætt og einbeita sér að öðrum verkefnum, meðal annars vinnur hún að gerð ilmvatns í samstarfi við Comme des Garçons. Mögulega mun hún gera meira úr „Catwalk Cats“ teiknimyndaverkefninu sínu, en hægt er að skoða myndir og myndbönd á Instagram síðu hennar. Að auki mun hún fá verkefni á vegum umboðsskrifstofunnar Great Bowery, sem er með Annie Leibowitz og Bruce Weber á sínum snærum.Grace og Anna Wintour, ritstjóri VogueGlamour/GettyEn hvaða skoðun hefur Anna Wintour á brotthvarfi Grace? „Við Anna höfum alltaf borið virðingu hvor fyrir annarri. Ég var alltaf að spurja hana hvort henni væri sama þó ég skrifaði bók eða sinnti öðrum verkefnum, þannig að hún hefur skynjað að mig langaði að breyta til,“ sagði Grace. Oh no Pumpkin, not me, my bikini days are long gone .... ! #memorialday #summerishere #bikinireadynot #catsofinstagram A photo posted by @therealgracecoddington on May 24, 2015 at 10:34pm PDT
Glamour Tíska Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour