Göngum brött og jákvæð til verka Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 21. janúar 2016 18:00 Hildur Magnúsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Charlotte Bøving, Laufey Elíasardóttir og Halldóra Rut Bjarnadóttir. Á myndina vantar Guðmund Inga Þorvaldsson. Halldóra Rut Baldursdóttir leikkona tilheyrir leikhópnum Ratatam sem undirbýr nú sýningu sem fjallar um heimilisofbeldi og er fjáröflun í fullum gangi. Ratatam hefur safnað sögum af heimilisofbeldi bæði frá þolendum, gerendum og aðstandendum. Hópurinn, sem Halldóra Rut Baldursdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Hildur Magnúsdóttir, Charlotte Bøving, Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Laufey Elíasardóttir skipa, hlaut nýverið fjárstyrk frá Reykjavíkurborg. „Við hlutum mjög þakklátan styrk frá Reykjavíkurborg núna í vikunni en borgin styrkti fjöldann allan af spennandi menningartengdum verkefnum fyrir árið 2016. Við höfum fengið óvæntan meðbyr síðasta árið með þessu fyrsta verkefni sem Ratatam hyggst setja upp núna 2016, bæði meðal almennings og styrktarsjóða. Verkefnið hefur hlotið fjóra styrki frá ólíkum sjóðum,“ segir Halldóra Rut full þakklætis. „Vinnutitill verkefnisins kallast SUSS!!! og er þetta verk sem byggir á reynslusögum fólks sem hefur orðið fyrir eða beitt heimilisofbeldi eða eru aðstandendur. Vinnan við verkið tekur á en hópurinn gengur brattur og jákvæður til verka og er stemningin innan hópsins mjög góð. Við erum um þessar mundir í viðræðum við aðra stuðningsaðila og sveitt við að fylla út umsóknir. Við erum mjög spennt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Það er mikill vöxtur innan sjálfstæða leikhúsgeirans, segir Halldóra Rut og hvetur fólk til þess að fylgjast með sjálfstæðu íslensku leikhópunum. Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Halldóra Rut Baldursdóttir leikkona tilheyrir leikhópnum Ratatam sem undirbýr nú sýningu sem fjallar um heimilisofbeldi og er fjáröflun í fullum gangi. Ratatam hefur safnað sögum af heimilisofbeldi bæði frá þolendum, gerendum og aðstandendum. Hópurinn, sem Halldóra Rut Baldursdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Hildur Magnúsdóttir, Charlotte Bøving, Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Laufey Elíasardóttir skipa, hlaut nýverið fjárstyrk frá Reykjavíkurborg. „Við hlutum mjög þakklátan styrk frá Reykjavíkurborg núna í vikunni en borgin styrkti fjöldann allan af spennandi menningartengdum verkefnum fyrir árið 2016. Við höfum fengið óvæntan meðbyr síðasta árið með þessu fyrsta verkefni sem Ratatam hyggst setja upp núna 2016, bæði meðal almennings og styrktarsjóða. Verkefnið hefur hlotið fjóra styrki frá ólíkum sjóðum,“ segir Halldóra Rut full þakklætis. „Vinnutitill verkefnisins kallast SUSS!!! og er þetta verk sem byggir á reynslusögum fólks sem hefur orðið fyrir eða beitt heimilisofbeldi eða eru aðstandendur. Vinnan við verkið tekur á en hópurinn gengur brattur og jákvæður til verka og er stemningin innan hópsins mjög góð. Við erum um þessar mundir í viðræðum við aðra stuðningsaðila og sveitt við að fylla út umsóknir. Við erum mjög spennt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Það er mikill vöxtur innan sjálfstæða leikhúsgeirans, segir Halldóra Rut og hvetur fólk til þess að fylgjast með sjálfstæðu íslensku leikhópunum.
Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira