Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 21. janúar 2016 14:30 Okkar kona, Heiða, á rauða dreglinum. Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Konur sem hanna Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Konur sem hanna Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour