Balmain fyrir börnin Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 19:00 North West í Balmain jakka Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram Glamour Tíska Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram
Glamour Tíska Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour