Þá er spólað til baka og skemmtileg atriði endurflutt. Að þessu sinni var eitt algjörlega ódauðlegt atriði spilað eða þegar Sólmundur Hólm hringdi sem Bjarna Fel í sundalaug á höfuðborgarsvæðinu og var að leita að sundfötunum sínum. Einnig hringdi hann á heilsugæslustöð.
Líklega eitthvað það fyndnasta sem heyrst hefur í útvarpi.