Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. janúar 2016 22:56 Inger Stojberg, ráðherra innflytjendamála í Danmörku. Vísir/EPA Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, gagnrýnir umdeild lagafrumvarp sem samþykkt var á danska þinginu í dag. Frumvarpið heimilar yfirvöldum meðal annars að leggja hald á eigur flóttamanna. Talsmaður hans, Stephane Dujarric, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið í kvöld þetta ekki rétta leið til að taka á móti flóttafólki. Sýna þurfi samkennd og virðingu enda hafi það gengið í gegnum mikla erfiðleika. Mannréttindasamtök víða um heim hafa jafnframt gagnrýnt frumvarpið harðlega og telja það brjóta gegn mannréttindasáttmála Evrópu og flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá hefur Kofi Annan, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, einnig lýst áhyggjum af frumvarpinu og segir það ekki samræmast dönskum hefðum. Samkvæmt frumvarpinu fá yfirvöld heimild til að leita að fjármunum og hlutum í farangri flóttamanna og gera þá upptæka, fari verðmæti þeirra yfir tíu þúsund danskar krónur, eða um 190 þúsund íslenskar krónur. Flóttamenn fá að halda eigum sem hafa tilfinningalegt gildi, til dæmis giftingahringjum. Frumvarpið var samþykkt með miklum meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27, og einn þingmaður sat hjá. Dönsk stjórnvöld segja breytingarnar nauðsynlegar til að stemma stigu við straum flóttafólks til landsins, þrátt fyrir að landamæraeftirlit hafi nýlega verið hert. Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Umdeilt flóttamannafrumvarp fyrir danska þingið Danska þingið mun greiða atkvæði síðar í dag um umdeilt frumvarp sem gerir ríkinu kleift að leggja hald á eignir flóttamanna sem þangað koma, til þess að greiða fyrir uppihald þeirra. 26. janúar 2016 08:17 Umdeilt frumvarp samþykkt af danska þinginu Frumvarpið var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27 og einn þingmaður sat hjá. 26. janúar 2016 16:30 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, gagnrýnir umdeild lagafrumvarp sem samþykkt var á danska þinginu í dag. Frumvarpið heimilar yfirvöldum meðal annars að leggja hald á eigur flóttamanna. Talsmaður hans, Stephane Dujarric, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið í kvöld þetta ekki rétta leið til að taka á móti flóttafólki. Sýna þurfi samkennd og virðingu enda hafi það gengið í gegnum mikla erfiðleika. Mannréttindasamtök víða um heim hafa jafnframt gagnrýnt frumvarpið harðlega og telja það brjóta gegn mannréttindasáttmála Evrópu og flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá hefur Kofi Annan, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, einnig lýst áhyggjum af frumvarpinu og segir það ekki samræmast dönskum hefðum. Samkvæmt frumvarpinu fá yfirvöld heimild til að leita að fjármunum og hlutum í farangri flóttamanna og gera þá upptæka, fari verðmæti þeirra yfir tíu þúsund danskar krónur, eða um 190 þúsund íslenskar krónur. Flóttamenn fá að halda eigum sem hafa tilfinningalegt gildi, til dæmis giftingahringjum. Frumvarpið var samþykkt með miklum meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27, og einn þingmaður sat hjá. Dönsk stjórnvöld segja breytingarnar nauðsynlegar til að stemma stigu við straum flóttafólks til landsins, þrátt fyrir að landamæraeftirlit hafi nýlega verið hert.
Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Umdeilt flóttamannafrumvarp fyrir danska þingið Danska þingið mun greiða atkvæði síðar í dag um umdeilt frumvarp sem gerir ríkinu kleift að leggja hald á eignir flóttamanna sem þangað koma, til þess að greiða fyrir uppihald þeirra. 26. janúar 2016 08:17 Umdeilt frumvarp samþykkt af danska þinginu Frumvarpið var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27 og einn þingmaður sat hjá. 26. janúar 2016 16:30 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21
Umdeilt flóttamannafrumvarp fyrir danska þingið Danska þingið mun greiða atkvæði síðar í dag um umdeilt frumvarp sem gerir ríkinu kleift að leggja hald á eignir flóttamanna sem þangað koma, til þess að greiða fyrir uppihald þeirra. 26. janúar 2016 08:17
Umdeilt frumvarp samþykkt af danska þinginu Frumvarpið var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27 og einn þingmaður sat hjá. 26. janúar 2016 16:30