Heimþráin segir til sín í nýju verðlaunaljóði Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 27. janúar 2016 11:15 Martyna Joanna og Oliwia hæstánægðar með viðurkenningarskjalið sem þær hlutu í ljóðasamkeppninni. Mynd/Kópavogsbær Heimþráin til Póllands er yrkisefni vinkvennanna sem bjuggu til ljóðið Ég sit á göngustígnum og unnu með því ljóðasamkeppni grunnskólanna í Kópavogi nýlega. Þær heita Martyna Joanna og Oliwia og búa báðar með mæðrum sínum hér á Íslandi. Martyna hefur búið hér á landi í fimm ár og Oliwia í átta en þær hafa heimsótt Pólland á þeim tíma. „Ég fer á hverju ári til föður míns í Póllandi í sumarfríinu mínu,“ segir Oliwia. Hún kveðst stundum setja saman ljóð þegar hún hefur ekkert annað að gera og skrifa þau niður á miða sem endi ofan í skúffu en skyldi hún yrkja á pólsku líka? „Nei, ég yrki ekki á pólsku, bara á íslensku og þýði svo ljóðin yfir á pólsku.“ Þær Oliwia og Martyna eru skólasystur í Álfhólsskóla og líkar þar vel en finnst þó ekki ólíklegt að þær flytji til Póllands í framtíðinni.Ég sit á göngustígnum Ég horfi á grasið og blómin í kringum mig. Sólin skín á mig og á laufblöðin og trén. Haustið kemur hratt, ég veit ekki hvenær sumarið fór. Það eru blokkir, hvítar og bláar og allir litir regnbogans. Ég sé flugvél og ég vil að hún taki mig með. Þessi tími fer hratt eins og vatn í á. Ég horfi í kringum mig, en mér líður ekki vel, ég er ekki heima hjá mér. Ekki hér, ekki á Íslandi. Í Póllandi er húsið mitt. Tíminn fer svo hratt og enginn veit hvenær allt var búið. Fuglarnir eru að fara, enginn veit hvenær þeir áttu að koma. Eitthvað vantar mig, ég hélt að ég vissi hvað það er. Það er fjölskyldan mín, í hjartanu mínu. Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Heimþráin til Póllands er yrkisefni vinkvennanna sem bjuggu til ljóðið Ég sit á göngustígnum og unnu með því ljóðasamkeppni grunnskólanna í Kópavogi nýlega. Þær heita Martyna Joanna og Oliwia og búa báðar með mæðrum sínum hér á Íslandi. Martyna hefur búið hér á landi í fimm ár og Oliwia í átta en þær hafa heimsótt Pólland á þeim tíma. „Ég fer á hverju ári til föður míns í Póllandi í sumarfríinu mínu,“ segir Oliwia. Hún kveðst stundum setja saman ljóð þegar hún hefur ekkert annað að gera og skrifa þau niður á miða sem endi ofan í skúffu en skyldi hún yrkja á pólsku líka? „Nei, ég yrki ekki á pólsku, bara á íslensku og þýði svo ljóðin yfir á pólsku.“ Þær Oliwia og Martyna eru skólasystur í Álfhólsskóla og líkar þar vel en finnst þó ekki ólíklegt að þær flytji til Póllands í framtíðinni.Ég sit á göngustígnum Ég horfi á grasið og blómin í kringum mig. Sólin skín á mig og á laufblöðin og trén. Haustið kemur hratt, ég veit ekki hvenær sumarið fór. Það eru blokkir, hvítar og bláar og allir litir regnbogans. Ég sé flugvél og ég vil að hún taki mig með. Þessi tími fer hratt eins og vatn í á. Ég horfi í kringum mig, en mér líður ekki vel, ég er ekki heima hjá mér. Ekki hér, ekki á Íslandi. Í Póllandi er húsið mitt. Tíminn fer svo hratt og enginn veit hvenær allt var búið. Fuglarnir eru að fara, enginn veit hvenær þeir áttu að koma. Eitthvað vantar mig, ég hélt að ég vissi hvað það er. Það er fjölskyldan mín, í hjartanu mínu.
Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira