Fjallið í viðtali við GQ: Borðar átta máltíðir á dag og vill verða sterkari Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2016 10:30 Hafþór í skemmtilegu viðtali. vísir Eins og flestir Íslendingar vita þá hefur kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið, slegið í gegn í vinsælustu sjónvarpsþáttum heims í dag, Game of Thrones. Hann er í ítarlegu viðtali við tímaritið GQ og segir þar frá því að hann hafi alltaf verið stærri en aðrir, alveg frá barnsaldri. „Ég hef verið að æfa mikið alla mína ævi en fór ekki að bæta á mig vöðvum fyrr en ég hætti í körfuboltanum,“ segir Hafþór sem var landsliðsmaður í körfubolta á unglingsárunum. „Ég fór yfir í lyftingar þar sem ég átti það til að meiðast mikið í körfunni. Eftir það var ég alveg ástfanginn af lóðunum og fór strax að þyngjast mjög mikið. Mér fannst gaman að sjá árangurinn.“ Hafþór segist hafa verið í kringum hundrað kíló þegar hann byrjaði að lyfta. „Í dag er ég um hundrað og áttatíu kíló. Þetta snýst ekki allt um að æfa, þú verður að æfa vel, sofa vel og borða vel. Ef þú borðar ekki, þá stækkar þú ekkert. Í dag þarf ég að borða á tveggja tíma fresti. Ég borða svona sex til átta máltíðir á dag,“ segir Fjallið. En verður Hafþór einhvertímann nægilega stór? „Það skiptir mig engu máli að verða stærri, ég vil í raun ekkert stækka meira. Aftur á móti vil ég verða flottari og sterkari, ég stefni að því.“Watch this on The Scene. Game of Thrones Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Fleiri fréttir Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Sjá meira
Eins og flestir Íslendingar vita þá hefur kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið, slegið í gegn í vinsælustu sjónvarpsþáttum heims í dag, Game of Thrones. Hann er í ítarlegu viðtali við tímaritið GQ og segir þar frá því að hann hafi alltaf verið stærri en aðrir, alveg frá barnsaldri. „Ég hef verið að æfa mikið alla mína ævi en fór ekki að bæta á mig vöðvum fyrr en ég hætti í körfuboltanum,“ segir Hafþór sem var landsliðsmaður í körfubolta á unglingsárunum. „Ég fór yfir í lyftingar þar sem ég átti það til að meiðast mikið í körfunni. Eftir það var ég alveg ástfanginn af lóðunum og fór strax að þyngjast mjög mikið. Mér fannst gaman að sjá árangurinn.“ Hafþór segist hafa verið í kringum hundrað kíló þegar hann byrjaði að lyfta. „Í dag er ég um hundrað og áttatíu kíló. Þetta snýst ekki allt um að æfa, þú verður að æfa vel, sofa vel og borða vel. Ef þú borðar ekki, þá stækkar þú ekkert. Í dag þarf ég að borða á tveggja tíma fresti. Ég borða svona sex til átta máltíðir á dag,“ segir Fjallið. En verður Hafþór einhvertímann nægilega stór? „Það skiptir mig engu máli að verða stærri, ég vil í raun ekkert stækka meira. Aftur á móti vil ég verða flottari og sterkari, ég stefni að því.“Watch this on The Scene.
Game of Thrones Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Fleiri fréttir Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Sjá meira