Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Ritstjórn skrifar 27. janúar 2016 21:30 Stemingin á tískupallinum Glamour/Getty Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey. Glamour Tíska Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour
Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey.
Glamour Tíska Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour