Emil um föður sinn heitinn: „Ég náði honum varla áður en hann dó“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2016 10:08 „Ég kem oft hingað í kirkjuna og fer með bænir og kveiki á kerti fyrir pabba,“ segir knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson sem var til umfjöllunar í síðasta þætti sjónvarpsþáttaraðarinnar Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal á Stöð 2 í gærkvöldi. Emil leikur knattspyrnu með ítalska liðinu Hellas Verona og hefur verið þar frá árinu 2010. Knattspyrnumaðurinn er nokkuð trúaður eins og kom fram í þættinum en faðir hans, Hallfreður Emilsson, lést fyrir aldur fram í september árið 2014. „Mér finnst rosalega gott að koma hingað minnast hans,“ segir Emil en Hallfreður greindist með krabbamein í brisi og lést sjö mánuðum síðar. Sjá einnig: Emil lét húðflúra mynd af látnum föður sínum á handlegginn„Ég áttaði mig kannski aldrei á því hversu veikur hann var. Hann vildi ekki að ég myndi hafa áhyggjur af honum og ég náði honum varla áður en hann dó, ég kom bara til landsins rétt áður. Ég hélt aldrei að hann myndi deyja, ég trúði svo mikið að þetta myndi fara vel. Ég kom bara nokkrum klukkustundum áður en hann fór.“ Emil segir að læknarnir hafi talið að faðir hans ætti fjörutíu daga ólifaða.Emil opnaði sig hjá Auðunni Blöndal í gærkvöldi.vísir„Svo breyttist það allt í einu í eina viku og síðan bara í nokkra daga. Við vorum ótrúlega nánir og vorum í raun bara bestu vinir. Ég talaði daglega við hann á „face-time“ og í raun alveg frá því að ég fór út í atvinnumennsku. Ég á honum ótrúlega mikið að þakka og hann fór alveg alla leið með mér í boltanum.“ Landsliðsmaðurinn segist hugsa til pabba sína á hverjum einasta degi. „Oft hugsa ég til hans mörgum sinnum á dag,“ segir Emil sem lét húðflúra andlitsmynd af föður sínum á handlegginn á sér. „Mér fannst mikilvægt að fá mér það og þetta minnir mig á hann. Ég vildi sýna honum þakklæti fyrir allt sem hann hefur gert fyrir mig í mínu lífi. Ég á honum mikið að þakka og þá fyrir það hvernig ég er í dag, í lífinu og í boltanum.“ Þátturinn í gær vakti gríðarlega athygli hér á landi og skapaðist mikil umræða um þennan magnaða knattspyrnumann á Twitter. Hér að neðan má skoða hvað Íslendingar höfðu um Emil Hallfreðsson og hans fjölskyldu að segja.Enn með kökkinn í hálsinum eftir að hafa horft á vin minn, @EmmiHall í #atvinnumennirnirokkar2 - Emmi er með hjarta ur gulli. Takk @Auddib— Jón Jónsson (@jonjonssonmusic) January 10, 2016 Einlægur Emil Hallfreðsson— Magnüs Haukur (@Maggihodd) January 10, 2016 Atvinnumennirnir okkar að ná nýjum hæðum. Frábær þáttur. Emil Hallfreðsson ekkert smá heilsteyptur náungi #atvinnumennirnirokkar— Hafthor 1423 (@1423Hafthor) January 10, 2016 Massívt respect á Emil Hallfreðsson— Jakob Bjarnason (@jakobhelgi) January 10, 2016 Emil Hallfreðsson kóngurinn á Ítalíu #atvinnumennirnirokkar2— Andri F. Sveinsson (@AndriSveins) January 10, 2016 Þvílíkur töffari sem Emil Hallfreðsson er!— Viktor ingason (@Viktoringason) January 10, 2016 Bar mikla virðingu fyrir @EmmiHall fyrir þáttinn en núna for sú virðing through the roof, að minu mati ein af stærri fyrirmyndum í isl iþr— Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) January 10, 2016 Atvinnumennirnir okkar EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lifir eins og kóngur í Verona Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson verður til umfjöllunar í næsta þætti sjónvarpsþáttaraðarinnar Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í stuttu broti úr þættinum má sjá þegar Emil og eiginkona hans bjóða Auðunni Blöndal út að borða og fá þau ekkert venjulegt borð. 8. janúar 2016 16:30 Alfreð um Aron Pálmarsson: „Ég var búinn að segja honum að hann verður buffaður í dag“ Fyrrverandi þjálfari Arons var kokhraustur fyrir leik þeirra. Brot úr Atvinnumönnunum okkar. 2. janúar 2016 17:15 Sýnishorn úr Atvinnumönnunum okkar 2: Aron Einar hefur betur gegn Audda í go-kart Þáttaröðin Atvinnumennirnir okkar 2 hefst á sunnudaginn klukkan 20.05 á Stöð 2. 11. desember 2015 18:43 Landsliðsmaður flytur inn ítölsk léttvín Emil Hallfreðsson komst upp á lag með að drekka vín á Ítalíu. 6. janúar 2016 08:15 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
„Ég kem oft hingað í kirkjuna og fer með bænir og kveiki á kerti fyrir pabba,“ segir knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson sem var til umfjöllunar í síðasta þætti sjónvarpsþáttaraðarinnar Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal á Stöð 2 í gærkvöldi. Emil leikur knattspyrnu með ítalska liðinu Hellas Verona og hefur verið þar frá árinu 2010. Knattspyrnumaðurinn er nokkuð trúaður eins og kom fram í þættinum en faðir hans, Hallfreður Emilsson, lést fyrir aldur fram í september árið 2014. „Mér finnst rosalega gott að koma hingað minnast hans,“ segir Emil en Hallfreður greindist með krabbamein í brisi og lést sjö mánuðum síðar. Sjá einnig: Emil lét húðflúra mynd af látnum föður sínum á handlegginn„Ég áttaði mig kannski aldrei á því hversu veikur hann var. Hann vildi ekki að ég myndi hafa áhyggjur af honum og ég náði honum varla áður en hann dó, ég kom bara til landsins rétt áður. Ég hélt aldrei að hann myndi deyja, ég trúði svo mikið að þetta myndi fara vel. Ég kom bara nokkrum klukkustundum áður en hann fór.“ Emil segir að læknarnir hafi talið að faðir hans ætti fjörutíu daga ólifaða.Emil opnaði sig hjá Auðunni Blöndal í gærkvöldi.vísir„Svo breyttist það allt í einu í eina viku og síðan bara í nokkra daga. Við vorum ótrúlega nánir og vorum í raun bara bestu vinir. Ég talaði daglega við hann á „face-time“ og í raun alveg frá því að ég fór út í atvinnumennsku. Ég á honum ótrúlega mikið að þakka og hann fór alveg alla leið með mér í boltanum.“ Landsliðsmaðurinn segist hugsa til pabba sína á hverjum einasta degi. „Oft hugsa ég til hans mörgum sinnum á dag,“ segir Emil sem lét húðflúra andlitsmynd af föður sínum á handlegginn á sér. „Mér fannst mikilvægt að fá mér það og þetta minnir mig á hann. Ég vildi sýna honum þakklæti fyrir allt sem hann hefur gert fyrir mig í mínu lífi. Ég á honum mikið að þakka og þá fyrir það hvernig ég er í dag, í lífinu og í boltanum.“ Þátturinn í gær vakti gríðarlega athygli hér á landi og skapaðist mikil umræða um þennan magnaða knattspyrnumann á Twitter. Hér að neðan má skoða hvað Íslendingar höfðu um Emil Hallfreðsson og hans fjölskyldu að segja.Enn með kökkinn í hálsinum eftir að hafa horft á vin minn, @EmmiHall í #atvinnumennirnirokkar2 - Emmi er með hjarta ur gulli. Takk @Auddib— Jón Jónsson (@jonjonssonmusic) January 10, 2016 Einlægur Emil Hallfreðsson— Magnüs Haukur (@Maggihodd) January 10, 2016 Atvinnumennirnir okkar að ná nýjum hæðum. Frábær þáttur. Emil Hallfreðsson ekkert smá heilsteyptur náungi #atvinnumennirnirokkar— Hafthor 1423 (@1423Hafthor) January 10, 2016 Massívt respect á Emil Hallfreðsson— Jakob Bjarnason (@jakobhelgi) January 10, 2016 Emil Hallfreðsson kóngurinn á Ítalíu #atvinnumennirnirokkar2— Andri F. Sveinsson (@AndriSveins) January 10, 2016 Þvílíkur töffari sem Emil Hallfreðsson er!— Viktor ingason (@Viktoringason) January 10, 2016 Bar mikla virðingu fyrir @EmmiHall fyrir þáttinn en núna for sú virðing through the roof, að minu mati ein af stærri fyrirmyndum í isl iþr— Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) January 10, 2016
Atvinnumennirnir okkar EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lifir eins og kóngur í Verona Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson verður til umfjöllunar í næsta þætti sjónvarpsþáttaraðarinnar Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í stuttu broti úr þættinum má sjá þegar Emil og eiginkona hans bjóða Auðunni Blöndal út að borða og fá þau ekkert venjulegt borð. 8. janúar 2016 16:30 Alfreð um Aron Pálmarsson: „Ég var búinn að segja honum að hann verður buffaður í dag“ Fyrrverandi þjálfari Arons var kokhraustur fyrir leik þeirra. Brot úr Atvinnumönnunum okkar. 2. janúar 2016 17:15 Sýnishorn úr Atvinnumönnunum okkar 2: Aron Einar hefur betur gegn Audda í go-kart Þáttaröðin Atvinnumennirnir okkar 2 hefst á sunnudaginn klukkan 20.05 á Stöð 2. 11. desember 2015 18:43 Landsliðsmaður flytur inn ítölsk léttvín Emil Hallfreðsson komst upp á lag með að drekka vín á Ítalíu. 6. janúar 2016 08:15 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Lifir eins og kóngur í Verona Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson verður til umfjöllunar í næsta þætti sjónvarpsþáttaraðarinnar Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í stuttu broti úr þættinum má sjá þegar Emil og eiginkona hans bjóða Auðunni Blöndal út að borða og fá þau ekkert venjulegt borð. 8. janúar 2016 16:30
Alfreð um Aron Pálmarsson: „Ég var búinn að segja honum að hann verður buffaður í dag“ Fyrrverandi þjálfari Arons var kokhraustur fyrir leik þeirra. Brot úr Atvinnumönnunum okkar. 2. janúar 2016 17:15
Sýnishorn úr Atvinnumönnunum okkar 2: Aron Einar hefur betur gegn Audda í go-kart Þáttaröðin Atvinnumennirnir okkar 2 hefst á sunnudaginn klukkan 20.05 á Stöð 2. 11. desember 2015 18:43
Landsliðsmaður flytur inn ítölsk léttvín Emil Hallfreðsson komst upp á lag með að drekka vín á Ítalíu. 6. janúar 2016 08:15