Emil tók lagið To Love Somebody eftir flutningi Michael Bolton og flutti það með engum öðrum en Páli Óskari Hjálmtýssyni. Upprunalega var lagið þó flutt af BeeGee
Sjá einnig: Emil um föður sinn heitinn: „Ég náði honum varla áður en hann dó“
Emil er greinilega virkilega góður söngvari en hér að ofan má sjá þegar hann tók þetta fallega lag til konunnar sem hann elskar. Þessi magnaði leikmaður leikur knattspyrnu með ítalska liðinu Hellas Verona og hefur verið þar frá árinu 2010.