Kosning hafin um Hlustendaverðlaun 2016 Birgir Olgeirsson skrifar 12. janúar 2016 16:07 Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á heimasíðum útvarpsstöðvanna og Vísi.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2015. Verðlaunin verða svo afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Háskólabíó, 29. janúar næstkomandi í beinni útsendingu á Stöð 2. Kosningin fer fram hér á síðunni visir.is/hlust2016. Hægt er að taka þátt með því að ýta á Like-takkann við þá listamenn, lög og myndbönd sem fólk heldur upp á. Hægt er að kjósa fleiri en einn í hverjum flokki.Eftirfarandi hlutu tilnefningu:Lag ársinsHailslide Júníus MeyvantCrystals Of Monsters and MenSee Hell Agent FrescoNo More GlowieÁst sem endist Páll ÓskarSkál fyrir þér Friðrik DórPlata ársinsGísli Pálmi Gísli PálmiBeneath the Skin Of Monsters and MenDestrier Agent FrescoTvær plánetur Úlfur ÚlfurEasy Street Dikta18 konur Bubbi og SpaðadrottningarnarSöngvari ársinsJökull Júlíusson KaleoPáll ÓskarArnór Dan Agent FrescoFriðrik DórHaukur Heiðar DiktaJúníus MeyvantRagnar Þórhallsson Of Monsters and MenSöngkona ársinsNanna Bryndís Hilmarsdóttir Of Monsters and MenGlowie Alda DísHulda Kristín Kolbrúnardóttir KiriyamaMargrét Rúnarsdóttir HimbrimiStefanía SvavarsdóttirMaría ÓlafsdóttirFlytjandi ársinsOf Monsters and MenJúníus MeyvantÚlfur ÚlfurGísli PálmiPáll ÓskarDimmaKaleoNýliði ársinsGlowieAxel FlóventAlda DísFufanuMaría ÓlafsdóttirSturla AtlasMyndband ársinsGegnum dimman dal Páll ÓskarBrennum allt Úlfur ÚlfurHæpið ReykjavíkurdæturStrákarnir Emmsjé GautiCrystals Of Monsters and MenSee Hell Agent FrescoWay Down We Go KaleoÍ næsta lífi BentErlenda lag ársinsThinking out loud Ed SheeranUptown Funk Mark RonsonGo Chemical BrothersDreams BeckEx‘s and Oh‘s Elle KingCan‘t Fell My Face The WeekndHello Adele Tónlist Tengdar fréttir Drengirnir í Úlfi Úlfi sungu af innlifun Úlfur Úlfur var á Hlustendaverðlaununum 2015. 11. febrúar 2015 21:00 Bubbi Morthens kom fram með Dimmu Söng lagið Svartur gítar af mikilli innlifun. 11. febrúar 2015 16:30 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 AmabAdama syngur lagið Hermenn Hin fjölmenna sveit flutti lagið Hermenn á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:30 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30 Helgi Björns söng sig frá Mývatni til Kópaskers Helgi kom fram á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 20:00 Gus Gus á Hlustendaverðlaununum Hljómsveitin Gus Gus var meðal fjölmargra listamanna sem kom fram á Hlustendaverðlaunum 2015. 11. febrúar 2015 11:55 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á heimasíðum útvarpsstöðvanna og Vísi.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2015. Verðlaunin verða svo afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Háskólabíó, 29. janúar næstkomandi í beinni útsendingu á Stöð 2. Kosningin fer fram hér á síðunni visir.is/hlust2016. Hægt er að taka þátt með því að ýta á Like-takkann við þá listamenn, lög og myndbönd sem fólk heldur upp á. Hægt er að kjósa fleiri en einn í hverjum flokki.Eftirfarandi hlutu tilnefningu:Lag ársinsHailslide Júníus MeyvantCrystals Of Monsters and MenSee Hell Agent FrescoNo More GlowieÁst sem endist Páll ÓskarSkál fyrir þér Friðrik DórPlata ársinsGísli Pálmi Gísli PálmiBeneath the Skin Of Monsters and MenDestrier Agent FrescoTvær plánetur Úlfur ÚlfurEasy Street Dikta18 konur Bubbi og SpaðadrottningarnarSöngvari ársinsJökull Júlíusson KaleoPáll ÓskarArnór Dan Agent FrescoFriðrik DórHaukur Heiðar DiktaJúníus MeyvantRagnar Þórhallsson Of Monsters and MenSöngkona ársinsNanna Bryndís Hilmarsdóttir Of Monsters and MenGlowie Alda DísHulda Kristín Kolbrúnardóttir KiriyamaMargrét Rúnarsdóttir HimbrimiStefanía SvavarsdóttirMaría ÓlafsdóttirFlytjandi ársinsOf Monsters and MenJúníus MeyvantÚlfur ÚlfurGísli PálmiPáll ÓskarDimmaKaleoNýliði ársinsGlowieAxel FlóventAlda DísFufanuMaría ÓlafsdóttirSturla AtlasMyndband ársinsGegnum dimman dal Páll ÓskarBrennum allt Úlfur ÚlfurHæpið ReykjavíkurdæturStrákarnir Emmsjé GautiCrystals Of Monsters and MenSee Hell Agent FrescoWay Down We Go KaleoÍ næsta lífi BentErlenda lag ársinsThinking out loud Ed SheeranUptown Funk Mark RonsonGo Chemical BrothersDreams BeckEx‘s and Oh‘s Elle KingCan‘t Fell My Face The WeekndHello Adele
Tónlist Tengdar fréttir Drengirnir í Úlfi Úlfi sungu af innlifun Úlfur Úlfur var á Hlustendaverðlaununum 2015. 11. febrúar 2015 21:00 Bubbi Morthens kom fram með Dimmu Söng lagið Svartur gítar af mikilli innlifun. 11. febrúar 2015 16:30 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 AmabAdama syngur lagið Hermenn Hin fjölmenna sveit flutti lagið Hermenn á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:30 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30 Helgi Björns söng sig frá Mývatni til Kópaskers Helgi kom fram á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 20:00 Gus Gus á Hlustendaverðlaununum Hljómsveitin Gus Gus var meðal fjölmargra listamanna sem kom fram á Hlustendaverðlaunum 2015. 11. febrúar 2015 11:55 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Drengirnir í Úlfi Úlfi sungu af innlifun Úlfur Úlfur var á Hlustendaverðlaununum 2015. 11. febrúar 2015 21:00
Bubbi Morthens kom fram með Dimmu Söng lagið Svartur gítar af mikilli innlifun. 11. febrúar 2015 16:30
Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48
AmabAdama syngur lagið Hermenn Hin fjölmenna sveit flutti lagið Hermenn á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:30
Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30
Helgi Björns söng sig frá Mývatni til Kópaskers Helgi kom fram á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 20:00
Gus Gus á Hlustendaverðlaununum Hljómsveitin Gus Gus var meðal fjölmargra listamanna sem kom fram á Hlustendaverðlaunum 2015. 11. febrúar 2015 11:55