Hlustaðu á brot úr nýju lagi frá Steinari Stefán Árni Pálsson skrifar 13. janúar 2016 13:30 Steinar. Mynd: Hildur Erla Tónlistarmaðurinn Steinar Baldursson er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja plötu. Nýtt lag kemur út þann 22. janúar og má fastlega gera ráð fyrir því að það verði nokkuð vinsælt en Steinar sló algjörlega í gegn hér landi fyrir nokkrum misserum. „Ég fékk hárprúða vin minn Kela úr Agent Fresco til að tromma fyrir mig í þessum teaser þar sem heyra má brot úr laginu. Njótið og endilega deilið áfram,“ segir Steinar sem birtir smá brot úr nýju lagi á Facebook-síðu sinni. Hér að neðan má heyra umrætt brot.STEINAR - SAY YOU LOVE - TEASERGóðir hlustendur! Það er kominn tími til að gera aðra plötu. Þar af leiðandi mun ég gefa út fyrsta lagið af komandi plötu þann 22. janúar næstkomandi og fékk ég hárprúða vin minn Kela úr Agent Fresco til að tromma fyrir mig í þessum teaser þar sem heyra má brot úr laginu. Njótið og endilega deilið áfram! KELI - Hrafnkell Örn- SteinarPosted by Steinar on 12. janúar 2016 Tónlist Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Steinar Baldursson er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja plötu. Nýtt lag kemur út þann 22. janúar og má fastlega gera ráð fyrir því að það verði nokkuð vinsælt en Steinar sló algjörlega í gegn hér landi fyrir nokkrum misserum. „Ég fékk hárprúða vin minn Kela úr Agent Fresco til að tromma fyrir mig í þessum teaser þar sem heyra má brot úr laginu. Njótið og endilega deilið áfram,“ segir Steinar sem birtir smá brot úr nýju lagi á Facebook-síðu sinni. Hér að neðan má heyra umrætt brot.STEINAR - SAY YOU LOVE - TEASERGóðir hlustendur! Það er kominn tími til að gera aðra plötu. Þar af leiðandi mun ég gefa út fyrsta lagið af komandi plötu þann 22. janúar næstkomandi og fékk ég hárprúða vin minn Kela úr Agent Fresco til að tromma fyrir mig í þessum teaser þar sem heyra má brot úr laginu. Njótið og endilega deilið áfram! KELI - Hrafnkell Örn- SteinarPosted by Steinar on 12. janúar 2016
Tónlist Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira