Alan Rickman látinn Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2016 12:44 Alan Rickman varð 69 ára gamall. Vísir/AFP Alan Rickman, einn ástsælasti leikari Bretlands, er látinn.Í frétt Guardian segir að hann hafi látist úr krabbameini, 69 ára að aldri. Rickman hafði gert garðinn frægan sem sviðsleikari í London, en sló í gegn árið 1988 þegar hann fór með hlutverk illmennisins Hans Gruber í myndinni Die Hard, þá 41 árs gamall. Var honum boðið hlutverkið tveimur dögum áður en tökur hófust í Los Angeles. Nokkrum árum síðar lék hann svo illmennið í Robin Hood: Prince of Thieves, fógetann af Nottingham, þar sem Kevin Costner var í hlutverki Hróa Hattar. Leikarinn eignaðist svo fleiri aðdáendur í myndinni Love Actually og þegar hann túlkaði Snape professor í Harry Potter-myndunum. Rickman greindi frá því á síðasta ári að hann hafi gengið að eiga Rimu Horton í New York árið 2012 en þau höfðu verið í sambandi frá árinu 1977. Fjölmargir hafa minnst Rickman og má sjá Twitter-færslur nokkurra þeirra að neðan, auk þess að sjá má valin myndskeið úr kvikmyndum sem Rickman lék í. Listamenn og fleiri hafa minnst Rickman á Twitter. I do not want my heroes to die! Alan Rickman is dead & he was another hero. Alan - thank you for being with us. We are sorry you had to go— Eddie Izzard (@eddieizzard) January 14, 2016 David Bowie dead from cancer at 69. Now Alan Rickman dead from cancer at 69. Two great talents, one bloody awful disease.— Piers Morgan (@piersmorgan) January 14, 2016 Shocked & sad to hear Alan Rickman has passed away. One of the nicest actors I've ever met.Thoughts and prayers with his family at this time— James Phelps (@James_Phelps) January 14, 2016 Very sad to hear that Alan Rickman has passed away. One of the greatest actors of his generation. My thoughts are with his family & friends— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) January 14, 2016 What desperately sad news about Alan Rickman. A man of such talent, wicked charm & stunning screen & stage presence. He'll be sorely missed— Stephen Fry (@stephenfry) January 14, 2016 Potter fans worldwide mourn the loss of Alan Rickman, a brilliant actor who made Professor Snape so very memorable....Posted by George Takei on Thursday, 14 January 2016 Another hero gone.http://bbc.in/1RGJ6n9Posted by BBC News on Thursday, 14 January 2016 Bíó og sjónvarp Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Alan Rickman, einn ástsælasti leikari Bretlands, er látinn.Í frétt Guardian segir að hann hafi látist úr krabbameini, 69 ára að aldri. Rickman hafði gert garðinn frægan sem sviðsleikari í London, en sló í gegn árið 1988 þegar hann fór með hlutverk illmennisins Hans Gruber í myndinni Die Hard, þá 41 árs gamall. Var honum boðið hlutverkið tveimur dögum áður en tökur hófust í Los Angeles. Nokkrum árum síðar lék hann svo illmennið í Robin Hood: Prince of Thieves, fógetann af Nottingham, þar sem Kevin Costner var í hlutverki Hróa Hattar. Leikarinn eignaðist svo fleiri aðdáendur í myndinni Love Actually og þegar hann túlkaði Snape professor í Harry Potter-myndunum. Rickman greindi frá því á síðasta ári að hann hafi gengið að eiga Rimu Horton í New York árið 2012 en þau höfðu verið í sambandi frá árinu 1977. Fjölmargir hafa minnst Rickman og má sjá Twitter-færslur nokkurra þeirra að neðan, auk þess að sjá má valin myndskeið úr kvikmyndum sem Rickman lék í. Listamenn og fleiri hafa minnst Rickman á Twitter. I do not want my heroes to die! Alan Rickman is dead & he was another hero. Alan - thank you for being with us. We are sorry you had to go— Eddie Izzard (@eddieizzard) January 14, 2016 David Bowie dead from cancer at 69. Now Alan Rickman dead from cancer at 69. Two great talents, one bloody awful disease.— Piers Morgan (@piersmorgan) January 14, 2016 Shocked & sad to hear Alan Rickman has passed away. One of the nicest actors I've ever met.Thoughts and prayers with his family at this time— James Phelps (@James_Phelps) January 14, 2016 Very sad to hear that Alan Rickman has passed away. One of the greatest actors of his generation. My thoughts are with his family & friends— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) January 14, 2016 What desperately sad news about Alan Rickman. A man of such talent, wicked charm & stunning screen & stage presence. He'll be sorely missed— Stephen Fry (@stephenfry) January 14, 2016 Potter fans worldwide mourn the loss of Alan Rickman, a brilliant actor who made Professor Snape so very memorable....Posted by George Takei on Thursday, 14 January 2016 Another hero gone.http://bbc.in/1RGJ6n9Posted by BBC News on Thursday, 14 January 2016
Bíó og sjónvarp Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira