Þar líkir hann lýsingu Guðmundar frá því í gærkvöldi við frægasta kvikmyndaöskur sögunnar. Öskur sem er hefur verið notað í yfir 225 kvikmyndum í Hollywood og kallast „The Wilhelm scream“.
Guðmundur gjörsamlega missti það þegar Olivier Giroud, leikmaður Arsenal, klúðraði sennilega mesta dauðafæri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þegar Arsenal og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í gær.
Myndbandið sem Einar hefur tekið saman má sjá hér að neðan.