Allt um miðasölu á aukatónleika Bieber: Hægt að kaupa allt að átta miða í einu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2016 13:56 Líklega mun einnig seljast upp á þessa tónleika. Vísir/Getty Miðasala á aukatónleika Justin Bieber hefst 8. janúar klukkan tíu en tónleikarnir fara fram þann 8. september í Kórnum. Miðasalan fer fram á tix.is en í almennri sölu verður að hámarki hægt að kaupa 8 miða í stæði í hverri pöntun en 4 miða í stúku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu sem stendur fyrir tónleikunum. Engar íslenskar forsölur verða að þessu sinni en forsala á vegum aðdáendaklúbbs Justins Bieber verður með sama hætti og áður. Forsala aðdáendaklúbbsins fer fram daginn áður en almenn sala hefst, eða klukkan 16 fimmtudaginn 7. janúar. Allir sem kaupa miða í forsölu aðdáendaklúbbsins verða að kaupa „membership", eða sérstakt aðdáendaklúbbgjald, til að klára kaupin. Það gjald er 4.949 krónur. Þeir sem ganga í klúbbinn fá að auki tilboð frá túrnum og afslátt af sérvöldum varningi. Hver pöntun í forsölu aðdáendaklúbbsins getur að hámarki verið 4 miðar. Klúbbagjaldið er aðeins borgað einu sinni fyrir hverja pöntun.MIÐAVERÐ OG SVÆÐI ÓBREYTTÞrjú verðsvæði eru í boði: Stæði: 15.990 kr. (standandi) Stúka B: 24.990 kr. (sitjandi) Stúka A: 29.990 kr. (sitjandi) Rúmlega 1.000 sitjandi stúkumiðar eru í boði samtals (A svæði og B svæði), en tæplega 18.000 miðar í standandi stæði. Í forsölu aðdáendaklúbbsins verða miðar í öll svæði í boði í réttum hlutföllum við stærð þeirra. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber samþykkir aukatónleika á Íslandi Poppstjarnan Justin Bieber hefur samþykkt að halda aukatónleika í Kórnum í Kópavogi 8.september næstkomandi, degi fyrir auglýsta tónleika. 31. desember 2015 11:00 Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Bieber staðfestir komu sína í Kórinn Kanadíska poppgoðið blæs á efasemdaraddir um að hann sé ekki raunverulega að koma til landsins eins og íslenskir aðdáendur hafa látið í veðri vaka. 14. desember 2015 11:02 Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55 Á von á því að deyja ef Bieber fer úr að ofan í Kórnum Ísland í dag ræddi við eldheitan Justin Bieber aðdáanda. 19. desember 2015 19:48 Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. 28. desember 2015 14:15 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Miðasala á aukatónleika Justin Bieber hefst 8. janúar klukkan tíu en tónleikarnir fara fram þann 8. september í Kórnum. Miðasalan fer fram á tix.is en í almennri sölu verður að hámarki hægt að kaupa 8 miða í stæði í hverri pöntun en 4 miða í stúku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu sem stendur fyrir tónleikunum. Engar íslenskar forsölur verða að þessu sinni en forsala á vegum aðdáendaklúbbs Justins Bieber verður með sama hætti og áður. Forsala aðdáendaklúbbsins fer fram daginn áður en almenn sala hefst, eða klukkan 16 fimmtudaginn 7. janúar. Allir sem kaupa miða í forsölu aðdáendaklúbbsins verða að kaupa „membership", eða sérstakt aðdáendaklúbbgjald, til að klára kaupin. Það gjald er 4.949 krónur. Þeir sem ganga í klúbbinn fá að auki tilboð frá túrnum og afslátt af sérvöldum varningi. Hver pöntun í forsölu aðdáendaklúbbsins getur að hámarki verið 4 miðar. Klúbbagjaldið er aðeins borgað einu sinni fyrir hverja pöntun.MIÐAVERÐ OG SVÆÐI ÓBREYTTÞrjú verðsvæði eru í boði: Stæði: 15.990 kr. (standandi) Stúka B: 24.990 kr. (sitjandi) Stúka A: 29.990 kr. (sitjandi) Rúmlega 1.000 sitjandi stúkumiðar eru í boði samtals (A svæði og B svæði), en tæplega 18.000 miðar í standandi stæði. Í forsölu aðdáendaklúbbsins verða miðar í öll svæði í boði í réttum hlutföllum við stærð þeirra.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber samþykkir aukatónleika á Íslandi Poppstjarnan Justin Bieber hefur samþykkt að halda aukatónleika í Kórnum í Kópavogi 8.september næstkomandi, degi fyrir auglýsta tónleika. 31. desember 2015 11:00 Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Bieber staðfestir komu sína í Kórinn Kanadíska poppgoðið blæs á efasemdaraddir um að hann sé ekki raunverulega að koma til landsins eins og íslenskir aðdáendur hafa látið í veðri vaka. 14. desember 2015 11:02 Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55 Á von á því að deyja ef Bieber fer úr að ofan í Kórnum Ísland í dag ræddi við eldheitan Justin Bieber aðdáanda. 19. desember 2015 19:48 Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. 28. desember 2015 14:15 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Justin Bieber samþykkir aukatónleika á Íslandi Poppstjarnan Justin Bieber hefur samþykkt að halda aukatónleika í Kórnum í Kópavogi 8.september næstkomandi, degi fyrir auglýsta tónleika. 31. desember 2015 11:00
Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10
Bieber staðfestir komu sína í Kórinn Kanadíska poppgoðið blæs á efasemdaraddir um að hann sé ekki raunverulega að koma til landsins eins og íslenskir aðdáendur hafa látið í veðri vaka. 14. desember 2015 11:02
Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55
Á von á því að deyja ef Bieber fer úr að ofan í Kórnum Ísland í dag ræddi við eldheitan Justin Bieber aðdáanda. 19. desember 2015 19:48
Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. 28. desember 2015 14:15
Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28