Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour