Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Hvað er Met Gala? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Hvað er Met Gala? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Bláhærð Rihanna stal senunni á Barbados Glamour