Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour