Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Stjörnurnar skiptu um föt fyrir eftirpartýið Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Stjörnurnar skiptu um föt fyrir eftirpartýið Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour