Undirstrika frjálslegt andrúmsloft og fallega upplifun Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. janúar 2016 09:45 Þær Arnhildur og Sólrún ætla að flytja Ave Maríur á fyrri hluta tónleikanna og bland í poka eftir hlé. Fréttablaðið/Ernir Söngkonan Sólrún Bragadóttir verður fyrsti gestur Arnhildar Valgarðsdóttur, organista í Fella- og Hólakirkju, í nýrri tónleikaseríu sem hefst á fimmtudaginn, 7. janúar, og nefnist Frjáls eins og fuglinn. „Sólrún er búsett á Ítalíu en er stödd á landinu til janúarloka og ég var svo heppin að fá hana til að hefja seríuna. Við flytjum eintómar Ave Maríur fyrir hlé, bæði þekktar og fágætar og eftir hlé velur Sólrún lög eftir stemningu salarins. Það verður spennandi,“ segir Arnhildur sem tók við organistastöðunni 1. september á síðasta ári og er upphafsmaður tónleikanna og skipuleggjandi. „Nafnið á seríunni á að undirstrika frjálslegt andrúmsloft á tónleikunum og fallega upplifun bæði flytjenda og gesta,“ segir Arnhildur. Hún reiknar með mánaðarlegum tónleikum, venjulega fyrsta fimmtudagskvöld hvers mánaðar. „Ég vona að fólk njóti þess að fljúga frjálst eins og fuglinn burt frá brauðstritinu og áhyggjunum og gleyma sér í tónlistinni um stund.“Tónleikarnir á fimmtudaginn byrja klukkan 20. Aðgangseyrir er 2.500 krónur og 1.500 fyrir aldraða og öryrkja en ókeypis fyrir börn. Ekki verður posi á staðnum. Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Söngkonan Sólrún Bragadóttir verður fyrsti gestur Arnhildar Valgarðsdóttur, organista í Fella- og Hólakirkju, í nýrri tónleikaseríu sem hefst á fimmtudaginn, 7. janúar, og nefnist Frjáls eins og fuglinn. „Sólrún er búsett á Ítalíu en er stödd á landinu til janúarloka og ég var svo heppin að fá hana til að hefja seríuna. Við flytjum eintómar Ave Maríur fyrir hlé, bæði þekktar og fágætar og eftir hlé velur Sólrún lög eftir stemningu salarins. Það verður spennandi,“ segir Arnhildur sem tók við organistastöðunni 1. september á síðasta ári og er upphafsmaður tónleikanna og skipuleggjandi. „Nafnið á seríunni á að undirstrika frjálslegt andrúmsloft á tónleikunum og fallega upplifun bæði flytjenda og gesta,“ segir Arnhildur. Hún reiknar með mánaðarlegum tónleikum, venjulega fyrsta fimmtudagskvöld hvers mánaðar. „Ég vona að fólk njóti þess að fljúga frjálst eins og fuglinn burt frá brauðstritinu og áhyggjunum og gleyma sér í tónlistinni um stund.“Tónleikarnir á fimmtudaginn byrja klukkan 20. Aðgangseyrir er 2.500 krónur og 1.500 fyrir aldraða og öryrkja en ókeypis fyrir börn. Ekki verður posi á staðnum.
Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira