Haas stefnir á stig í Ástralíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. janúar 2016 20:30 Steiner, Romain Grosjean annar ökumanna liðsins og Gene Haas eigandi þess. Vísir/Getty Guenther Steiner, liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. Árið 2010 komu þrjú ný lið inn í Formúlu 1 og ekkert þeirra náði í stig á fyrsta árinu. Hvað þá í fyrstu keppninni. Af þeim þremur er aðeins Manor Marussia liðið starfandi og það náði í stig á sínu fimmta tímabili. Hin tvö voru Caterham og HRT. Haas setur markið hátt, þrátt fyrir að sagan segi annað. Markmið liðsins eru að komast í aðra lotu tímatökunnar og ná í stig í ástralska kappakstrinum í mars. „Við myndum vilja ná í stig,“ sagði Steiner, aðspurður um hvað hann teldi mögulegt í fyrstu keppni. „Ef við komumst í aðra lotu tímatökunnar erum við í góðum málum,“ bætti hann svo við. „Við viljum eiga möguleika á stigum og sýna hvað í okkur býr. Við viljum sýna hvað við höfum verið að vinna að síðustu tvö ár og viljum sleppa stórslysa laust frá þessu. Það eru helstu markmið í augnablikinu,“ sagði Steiner. Steiner blés á orðróm um að stór nöfn væru á leið til liðsins í formi verkfræðinga eða hönnuða. Rob Smedley hafði verið orðaður við liðið. „Við eigum von á góðum einstaklingum en ekki neinum risastórum nöfnum. Það er enginn Adrian Newey að koma til okkar sem dæmi,“ sagði Steiner að lokum. Formúla Tengdar fréttir Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Tvö ár síðan Schumacher lenti í skíðaslysinu Tíminn líður hratt. Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Formúlukappinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. 29. desember 2015 22:30 Nasr: Sauber verður allt öðruvísi 2016 Sauber tekur grimmari nálgun við hönnun 2016 bílsins en liðið gerði með bíl síðasta árs. Liðið þarf að taka stórt skref fram á við segir annar ökumanna liðsins, Felipe Nasr. 1. janúar 2016 20:00 Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Guenther Steiner, liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. Árið 2010 komu þrjú ný lið inn í Formúlu 1 og ekkert þeirra náði í stig á fyrsta árinu. Hvað þá í fyrstu keppninni. Af þeim þremur er aðeins Manor Marussia liðið starfandi og það náði í stig á sínu fimmta tímabili. Hin tvö voru Caterham og HRT. Haas setur markið hátt, þrátt fyrir að sagan segi annað. Markmið liðsins eru að komast í aðra lotu tímatökunnar og ná í stig í ástralska kappakstrinum í mars. „Við myndum vilja ná í stig,“ sagði Steiner, aðspurður um hvað hann teldi mögulegt í fyrstu keppni. „Ef við komumst í aðra lotu tímatökunnar erum við í góðum málum,“ bætti hann svo við. „Við viljum eiga möguleika á stigum og sýna hvað í okkur býr. Við viljum sýna hvað við höfum verið að vinna að síðustu tvö ár og viljum sleppa stórslysa laust frá þessu. Það eru helstu markmið í augnablikinu,“ sagði Steiner. Steiner blés á orðróm um að stór nöfn væru á leið til liðsins í formi verkfræðinga eða hönnuða. Rob Smedley hafði verið orðaður við liðið. „Við eigum von á góðum einstaklingum en ekki neinum risastórum nöfnum. Það er enginn Adrian Newey að koma til okkar sem dæmi,“ sagði Steiner að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Tvö ár síðan Schumacher lenti í skíðaslysinu Tíminn líður hratt. Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Formúlukappinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. 29. desember 2015 22:30 Nasr: Sauber verður allt öðruvísi 2016 Sauber tekur grimmari nálgun við hönnun 2016 bílsins en liðið gerði með bíl síðasta árs. Liðið þarf að taka stórt skref fram á við segir annar ökumanna liðsins, Felipe Nasr. 1. janúar 2016 20:00 Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30
Tvö ár síðan Schumacher lenti í skíðaslysinu Tíminn líður hratt. Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Formúlukappinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. 29. desember 2015 22:30
Nasr: Sauber verður allt öðruvísi 2016 Sauber tekur grimmari nálgun við hönnun 2016 bílsins en liðið gerði með bíl síðasta árs. Liðið þarf að taka stórt skref fram á við segir annar ökumanna liðsins, Felipe Nasr. 1. janúar 2016 20:00
Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00