ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. janúar 2016 18:02 Aftökunum var mótmælt harðlega í Íran. vísir/epa Íslamska ríkið hefur hótað því að eyðileggja sádi-arabísk fangelsi sem vista handtekna hryðjuverkamenn. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn, þar af 43 meðlimi al-Kaída, í upphafi ársins. Þetta kemur fram á Reuters. Samtökin hafa lýst yfir ábyrgð á árásum sem hafa átt sér stað í landinu og eru að auki virk í nágrannaríkinu Jemen. Samkvæmt þeim munu al-Ha‘ir og Tarfiya fangelsin vera aðalskotmörk þeirra en margir meðlimir al-Kaída og ISIS eru vistaðir þar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem al-Ha‘ir fangelsið er skotmark samtakanna en sjálfsvígssprengjumaður frá þeim sprengdi sig í loft upp skammt frá því í júlí síðastliðnum. „Íslamska ríkið stefnir ávallt að því að frelsa fanga. Við sjáum hins vegar ekki fyrir endann á þessu vandamáli nema harðstjórn einræðisherra í Sádi-Arabíu verði útrýmt og þarlend fangelsi jöfnuð við jörðu,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. ISIS og al-Kaída hafa í gegnum tíðina fordæmt árásir hvors annars. Bæði eiga þó sameiginlegan óvin í Sádi-Arabíu sem hefur fangelsað marga tengda báðum samtökum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Íslamska ríkið hefur hótað því að eyðileggja sádi-arabísk fangelsi sem vista handtekna hryðjuverkamenn. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn, þar af 43 meðlimi al-Kaída, í upphafi ársins. Þetta kemur fram á Reuters. Samtökin hafa lýst yfir ábyrgð á árásum sem hafa átt sér stað í landinu og eru að auki virk í nágrannaríkinu Jemen. Samkvæmt þeim munu al-Ha‘ir og Tarfiya fangelsin vera aðalskotmörk þeirra en margir meðlimir al-Kaída og ISIS eru vistaðir þar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem al-Ha‘ir fangelsið er skotmark samtakanna en sjálfsvígssprengjumaður frá þeim sprengdi sig í loft upp skammt frá því í júlí síðastliðnum. „Íslamska ríkið stefnir ávallt að því að frelsa fanga. Við sjáum hins vegar ekki fyrir endann á þessu vandamáli nema harðstjórn einræðisherra í Sádi-Arabíu verði útrýmt og þarlend fangelsi jöfnuð við jörðu,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. ISIS og al-Kaída hafa í gegnum tíðina fordæmt árásir hvors annars. Bæði eiga þó sameiginlegan óvin í Sádi-Arabíu sem hefur fangelsað marga tengda báðum samtökum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45
Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55
Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01