Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. janúar 2016 08:46 Jóhann Jóhannsson með Golden Globe-verðlaunin sem hann hlaut í fyrra fyrir tónlistina í The Theory of Everything. vísir/getty Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. Jóhann var einnig tilnefndur til Bafta í fyrra fyrir tónlist sína við myndina The Theory of Everything en vann þá ekki. Hann vann hins vegar Golden Globe í fyrra og var einnig tilnefndur til Óskarsverðlaunanna. Aðrir sem tilnefndir eru til Bafta fyrir bestu tónlistina eru Ennio Morricone fyrir The Hateful Eight, Thomas Newman fyrir Bridge of Spies, Ryuichi Sakamoto og Carsten Nicolai fyrir The Revenant og John Williams fyrir Star Wars: The Force Awakens. Myndirnar Bridge of Spies og Carol hlutu flestar tilnefningar til Bafta í ár, meðal annars í flokkunum besta myndin og besta leikstjórn en Steven Spielberg leikstýrir Bridge of Spies og Todd Haynes leikstýrir Carol. Auk þessara tveggja mynda hlutu The Big Short, The Revenant og Spotlight tilnefningu sem besta myndin. Þá hlutu Adam McKay (The Big Short), Ridley Scott (The Martian) og Alejandro G. Iñárritu (The Revenant) tilnefningu fyrir bestu leikstjórn. Bryan Cranston, Eddie Redmayne, Leonardo DiCaprio, Matt Damon og Michael Fassbender eru tilnefndir sem bestu leikararnir í aðalhlutverki og þær Alicia Vikander, Brie Larson, Cate Blanchett, Maggie Smith og Saoirse Ronan sem bestu leikkonurnar í aðalhlutverki. Nánar má lesa um tilnefningarnar hér. BAFTA Bíó og sjónvarp Golden Globes Tengdar fréttir Jóhann fékk Golden Globe Jóhann Jóhannsson fékk Golden Globe í nótt. 12. janúar 2015 02:55 Jóhann Jóhannsson í viðtali: „Gríðarlegur heiður“ Ég var ekki með tilbúna ræðu á Golden Globe, en ég hugsa nú að ég skrifi einhverja ræðu fyrir Óskarinn. 15. janúar 2015 14:08 Golden Globe í beinni textalýsingu á Vísi Vísir með beina lýsingu í gegnum Twitter frá einni stærstu verðlaunaafhendingu skemmtanabransans. 11. janúar 2015 22:59 Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything. 13. janúar 2015 09:30 Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi Stephen Hawking. 9. janúar 2015 14:15 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. Jóhann var einnig tilnefndur til Bafta í fyrra fyrir tónlist sína við myndina The Theory of Everything en vann þá ekki. Hann vann hins vegar Golden Globe í fyrra og var einnig tilnefndur til Óskarsverðlaunanna. Aðrir sem tilnefndir eru til Bafta fyrir bestu tónlistina eru Ennio Morricone fyrir The Hateful Eight, Thomas Newman fyrir Bridge of Spies, Ryuichi Sakamoto og Carsten Nicolai fyrir The Revenant og John Williams fyrir Star Wars: The Force Awakens. Myndirnar Bridge of Spies og Carol hlutu flestar tilnefningar til Bafta í ár, meðal annars í flokkunum besta myndin og besta leikstjórn en Steven Spielberg leikstýrir Bridge of Spies og Todd Haynes leikstýrir Carol. Auk þessara tveggja mynda hlutu The Big Short, The Revenant og Spotlight tilnefningu sem besta myndin. Þá hlutu Adam McKay (The Big Short), Ridley Scott (The Martian) og Alejandro G. Iñárritu (The Revenant) tilnefningu fyrir bestu leikstjórn. Bryan Cranston, Eddie Redmayne, Leonardo DiCaprio, Matt Damon og Michael Fassbender eru tilnefndir sem bestu leikararnir í aðalhlutverki og þær Alicia Vikander, Brie Larson, Cate Blanchett, Maggie Smith og Saoirse Ronan sem bestu leikkonurnar í aðalhlutverki. Nánar má lesa um tilnefningarnar hér.
BAFTA Bíó og sjónvarp Golden Globes Tengdar fréttir Jóhann fékk Golden Globe Jóhann Jóhannsson fékk Golden Globe í nótt. 12. janúar 2015 02:55 Jóhann Jóhannsson í viðtali: „Gríðarlegur heiður“ Ég var ekki með tilbúna ræðu á Golden Globe, en ég hugsa nú að ég skrifi einhverja ræðu fyrir Óskarinn. 15. janúar 2015 14:08 Golden Globe í beinni textalýsingu á Vísi Vísir með beina lýsingu í gegnum Twitter frá einni stærstu verðlaunaafhendingu skemmtanabransans. 11. janúar 2015 22:59 Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything. 13. janúar 2015 09:30 Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi Stephen Hawking. 9. janúar 2015 14:15 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Jóhann Jóhannsson í viðtali: „Gríðarlegur heiður“ Ég var ekki með tilbúna ræðu á Golden Globe, en ég hugsa nú að ég skrifi einhverja ræðu fyrir Óskarinn. 15. janúar 2015 14:08
Golden Globe í beinni textalýsingu á Vísi Vísir með beina lýsingu í gegnum Twitter frá einni stærstu verðlaunaafhendingu skemmtanabransans. 11. janúar 2015 22:59
Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything. 13. janúar 2015 09:30
Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi Stephen Hawking. 9. janúar 2015 14:15