Gourmet naut á grillið að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson skrifar 3. ágúst 2015 15:00 Vísir/Stöð 2 Nautastrimlar með girnilegu salati sem meðlæti og hindberja-vinagrette.Grillaðir nautastrimlar Uppskrift fyrir 4400 g nautafilet (fullhreinsað)100 ml appelsínusafi100 ml ólífuolía1 tsk. fínt salt½ hvítlauksgeiri Skerið kjötið í 100 gramma steikur og berjið það með kjöthamri þar til það er orðið 5 mm að þykkt. Setjið appelsínusafann og olíuna saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín. Hellið blöndunni yfir kjötið og látið kjötið standa í 1-2 tíma. Setjið kjötið á heitt grillið og grillið í um 1,5 mín á hvorri hlið. Takið af grillinu og setjið álpappír yfir og látið standa í 10 mín.Hindberja-vinaigrette100 ml ólífuolía100 g frosin hindber2 msk. balsamik-edik2 msk. hlynsíróp Setjið allt hráefnið í blandara og blandið vel saman.Meðlæti1 stk. gráðaostur1 stk. rauðlaukur (skrældur)½ stk. grasker½ stk. hunangsmelóna50 ml ólífuolía1 msk. hvítlauksduft1 tsk. cayenne-pipar1 box baunaspírur Skerið rauðlaukinn í tvennt og graskerið í 5 mm þykkar sneiðar og setjið í skál með þurrkryddunum og ólífuolíunni. Blandið öllu saman og kryddið með salti og pipar og látið standa í 2 tíma. Setjið á heitt grillið og grillið í 4 mín. á hvorri hlið eða þar til hvort tveggja er eldað í gegn. Skrælið og skerið melónuna í stóra kubba og myljið gráðaostinn niður. Skerið kjötið í þunna strimla og setjið allt saman á fat. Eyþór Rúnarsson Grillréttir Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Nautastrimlar með girnilegu salati sem meðlæti og hindberja-vinagrette.Grillaðir nautastrimlar Uppskrift fyrir 4400 g nautafilet (fullhreinsað)100 ml appelsínusafi100 ml ólífuolía1 tsk. fínt salt½ hvítlauksgeiri Skerið kjötið í 100 gramma steikur og berjið það með kjöthamri þar til það er orðið 5 mm að þykkt. Setjið appelsínusafann og olíuna saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín. Hellið blöndunni yfir kjötið og látið kjötið standa í 1-2 tíma. Setjið kjötið á heitt grillið og grillið í um 1,5 mín á hvorri hlið. Takið af grillinu og setjið álpappír yfir og látið standa í 10 mín.Hindberja-vinaigrette100 ml ólífuolía100 g frosin hindber2 msk. balsamik-edik2 msk. hlynsíróp Setjið allt hráefnið í blandara og blandið vel saman.Meðlæti1 stk. gráðaostur1 stk. rauðlaukur (skrældur)½ stk. grasker½ stk. hunangsmelóna50 ml ólífuolía1 msk. hvítlauksduft1 tsk. cayenne-pipar1 box baunaspírur Skerið rauðlaukinn í tvennt og graskerið í 5 mm þykkar sneiðar og setjið í skál með þurrkryddunum og ólífuolíunni. Blandið öllu saman og kryddið með salti og pipar og látið standa í 2 tíma. Setjið á heitt grillið og grillið í 4 mín. á hvorri hlið eða þar til hvort tveggja er eldað í gegn. Skrælið og skerið melónuna í stóra kubba og myljið gráðaostinn niður. Skerið kjötið í þunna strimla og setjið allt saman á fat.
Eyþór Rúnarsson Grillréttir Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira