Fönkí tónlist í Gamla bíói Gunnar Leó Pálsson skrifar 2. júlí 2015 10:00 Samúel Jón Samúelsson Big Band er þekkt fyrir frábæra tónleika. mynd/golli Hljómsveitin Samúel Jón Samúelsson Big Band heldur tónleika í Gamla bíói í kvöld. Sveitin leikur frumlega frumsamda fönktónlist sem er undir áhrifum frá nígerísku afróbíti, eþíópískum djassi, brasilískum sambatöktum, bandarísku fönki og stórsveitardjassi blandað við íslenska eyjaskeggjaþrjósku sem hefur vakið athygli víða um heim. SJSBB hefur gefið út fjórar hljómplötur: Legoland árið 2000, Fnykur árið 2007, Helvítis Fokking Funk árið 2010 og 4 Hliðar árið 2012. 4 Hliðar var valin ein af bestu plötum ársins af Árna Matt hjá morgunblaðinu og hlaut fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Plötur sveitarinnar hafa verið gefnar út í Evrópu og Japan. SJSBB hefur frá árinu 2008 farið árlega í tónleikaferðir til Evrópu og leikið á tónlistarhátíðum á borð við Berlin Jazzfest, London Jazzfestival, Jazzbaltica, Nattjazz og á virtum djassklúbbum eins og Mojo Club, Moods, Porgy & Bess auk kröftugrar spilamennsku hér heima á Jazzhátíð Reykjavíkur og Iceland Airwaves svo nokkuð sé nefnt. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Samúel Jón Samúelsson Big Band heldur tónleika í Gamla bíói í kvöld. Sveitin leikur frumlega frumsamda fönktónlist sem er undir áhrifum frá nígerísku afróbíti, eþíópískum djassi, brasilískum sambatöktum, bandarísku fönki og stórsveitardjassi blandað við íslenska eyjaskeggjaþrjósku sem hefur vakið athygli víða um heim. SJSBB hefur gefið út fjórar hljómplötur: Legoland árið 2000, Fnykur árið 2007, Helvítis Fokking Funk árið 2010 og 4 Hliðar árið 2012. 4 Hliðar var valin ein af bestu plötum ársins af Árna Matt hjá morgunblaðinu og hlaut fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Plötur sveitarinnar hafa verið gefnar út í Evrópu og Japan. SJSBB hefur frá árinu 2008 farið árlega í tónleikaferðir til Evrópu og leikið á tónlistarhátíðum á borð við Berlin Jazzfest, London Jazzfestival, Jazzbaltica, Nattjazz og á virtum djassklúbbum eins og Mojo Club, Moods, Porgy & Bess auk kröftugrar spilamennsku hér heima á Jazzhátíð Reykjavíkur og Iceland Airwaves svo nokkuð sé nefnt. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira