Íslenskt stúdíó á virðulegum lista Gunnar Leó Pálsson skrifar 29. júní 2015 10:30 Valgeir Sigurðsson eigandi Gróðurhússins kann vel við að vera á sama lista og Bítlastúíóið. „Það hlýtur að teljast vera ansi góður félagsskapur að vera í þegar við erum á lista með þessum frábæru stúdíóum,“ segir Valgeir Sigurðsson, eigandi hljóðversins Gróðurhússins, Greenhouse Studios. Gróðurhúsið er eitt af þeim tólf hljóðverum sem hljómsveitum er boðið að taka upp í í nýju verkefni á vegum bandaríska skóframleiðandans Converse. Önnur stúdíó sem taka þátt eru meðal annars Abbey Road í London sem Bítlarnir unnu mikið í, Tuff Gong á Jamaica, og Sunset Sound í Los Angeles. Verkefnið heitir Converse Rubber Tracks þar sem fyrirtækið veitir ókeypis tíma í stúdíói til handa hljómsveitum sem ekki eru með útgáfusamning og halda tónlistarmenn öllu eignarhaldi á tónlist sinni. Converse ætlar að gefa 84 hljómsveitum tækifæri til þess að taka upp á stöðum þar sem sumir frægustu tónlistarmenn heims hafa einnig tekið upp ókeypis. Greenhouse Studios er í Breiðholti og hefur verið til síðan árið 1997. „Öll þau stúdíó sem eru á þessum lista eru frábær og hafa sína sérstöðu. Það er mikil viðurkenning á okkar sérstöðu að vera á þessum lista,“ segir Valgeir. Hann hefur verið að byggja upp hljóðverið í rólegheitum frá árinu 1997. Þekkt nöfn sem unnið hafa í Gróðurhúsinu undanfarin ár eru Damon Albarn, Feist, Coco Rosie, Björk og Sigur Rós. Tónlist Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
„Það hlýtur að teljast vera ansi góður félagsskapur að vera í þegar við erum á lista með þessum frábæru stúdíóum,“ segir Valgeir Sigurðsson, eigandi hljóðversins Gróðurhússins, Greenhouse Studios. Gróðurhúsið er eitt af þeim tólf hljóðverum sem hljómsveitum er boðið að taka upp í í nýju verkefni á vegum bandaríska skóframleiðandans Converse. Önnur stúdíó sem taka þátt eru meðal annars Abbey Road í London sem Bítlarnir unnu mikið í, Tuff Gong á Jamaica, og Sunset Sound í Los Angeles. Verkefnið heitir Converse Rubber Tracks þar sem fyrirtækið veitir ókeypis tíma í stúdíói til handa hljómsveitum sem ekki eru með útgáfusamning og halda tónlistarmenn öllu eignarhaldi á tónlist sinni. Converse ætlar að gefa 84 hljómsveitum tækifæri til þess að taka upp á stöðum þar sem sumir frægustu tónlistarmenn heims hafa einnig tekið upp ókeypis. Greenhouse Studios er í Breiðholti og hefur verið til síðan árið 1997. „Öll þau stúdíó sem eru á þessum lista eru frábær og hafa sína sérstöðu. Það er mikil viðurkenning á okkar sérstöðu að vera á þessum lista,“ segir Valgeir. Hann hefur verið að byggja upp hljóðverið í rólegheitum frá árinu 1997. Þekkt nöfn sem unnið hafa í Gróðurhúsinu undanfarin ár eru Damon Albarn, Feist, Coco Rosie, Björk og Sigur Rós.
Tónlist Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið